Réttur


Réttur - 01.08.1952, Page 51

Réttur - 01.08.1952, Page 51
99IIerraþ|óðinff í nokkrum löSuin Samkvæmt skýrslum Sameinuðu þjóðanna fá Burma, Indonesía, Filipseyjar, Ecuador, Abessinía, Haiti, Saudi-Arabia, Thailand og önnur lönd, sem í búa samanlagt næstum þriðjungur allra manna, tekjur, sem eru samanlagt 5% af tekjum heimsins eða undir 50 dollara (þ. e. 816 krónur ísl.) árstekjur að meðaltali á mann. ★ Fjármagn jarðarbúa skiftist þannig að íbúar Asíu, Afríku, Ástr- alíu og Suður-Ameríku, sem eru 1.300 miljónir, eiga 17% af fjár- magni heimsins. Hinir 500 miljónir Evrópubúa eiga 40%, en hinar 200 miljónir, sem búa í Norður-Ameríku eiga 43%. 1 miljarður (þ. e. 1000 miljónir) manna hefur meðaltekjur undir 1900 íslenzkum krónum á ári. ★ Fyrir síðasta stríð réð 1% af íbúum Bandaríkjanna yfir 59% áf þjóðarauði landsins. 12% íbúanna áttu 33% þjóðarauðsins, en 87% íbúanna aðeins 8%. ★ Á striðinu 1939—’45 græddu helztu auðhringir Bandaríkjanna of fjár. Gróði þeirra var 1939 til 1945 meir en 123 miljarðar dollara (áður en skattar eru dregnir frá). Samanlagður gróði 200 stærstu hlutafélaganna hækkaði úr 1.200 miljónum dollara 1939 upp í 3.500 miljónir dollara árlega að meðaltali 1941—’44 og upp i 5.300 miljónir dollara (yfir 5 miljarða eða 86 miljarða ísl. kr.) árið 1948. Síðan lækkaði gróðinn í 5.000 miljónir dollara 1949. Þá létu auðdrotnar Ameríku leppa sína

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.