Réttur


Réttur - 01.01.1954, Blaðsíða 19

Réttur - 01.01.1954, Blaðsíða 19
RÉTTUR 19 ameríska auðvaldsins til yfirdrottnunar yfir efnahagslífi íslend- inga, verður alþýðan að sækja fram og hrekja ameríska hervaldið undan á því sviði, þar sem um líf og dauða íslendinga er að tefla: Næst því að reka ameríska herinn burt af íslenzkri grund, kemur það verkefni að ísland segi sig úr ræningjabandalaginu, sem það var vélað og kúgað inn í 30. marz 1949 undir mótmælum íslenzkrar alþýðu. Með lygum og hótunum var ísland vélað inn í það hernaðar- bandalag nýlendukúgaranna í veröldinni. ísland hefur aldrei haft neitit í því að gera og það á að nota fyrsta tækifæri til að komast út úr því aftur og þvo blett hernaðarsamsærisins af voru friðsama landi. 1959 ber að endurskoða Atlantshafsbandalagssáttmálann. Það er jafn brýnt sjálfstæðismál fyrir ísland að losna þá úr því bandalagi eins og það var brýnt að losna við sambandslagasátt- málann við Dani 1943-—1944 — meira að segja brýnna, því hættan af dvölinni í Atlantshafsbandalaginu er miklu meiri en af sátt- málanum og konungssambandinu við Dani. Með samstilltri sókn í sjálfstæðismálum íslands, undir forustu sósíalistisks verkalýðs landsins, þarf að vinna upp allt, sem tapað- ist á árum smánarinnar frá Keflavíkursamningnum 1946 til her- námsins 1951. Það þarf á næstu 5 árum að losa ísland úr hernáms- fjötrunum, úr Atlantshafsbandalaginu og undan áhrifum hins ameríska auðvalds, sem enn ræður efnahagspólitík landsins. En sú alþýða, sem setur sér að endurheimta á næstu árum yfirráðin yfir íslenzkri jörð í hendur þjóðar sinnar, verður einnig að setja sér að koma á á næstu árum yfirráðum íslenzkrar þjóðar yfir íslenzkum sæ, yfir landgrunni íslands, hvað sem allir ræn- ingjar segja. Það er vitað hverjir eru fjandmenn íslenzkrar sjálfstæðisbar- áttu á því sviði. Brezka auðvaldið stendur þar fremst í flokki og það reynir að fylkja öðrum ríkjum Atlantshafsbandalagsins gegn íslandi í þessu máli, sem varðar efnahagslegt líf Islendinga. Svar þjóðar vorrar hlýtur að vera: í fyrsta lagi að skapa full- komna samstöðu íslendinga í málinu og þverneita öllum tilslök- unum og afsali réttinda, svo sem þeim að láta erlendan dómstól dæma um innanlandsmál íslands, sem heyra undir lögsögu Al- þingis. í öðru lagi að leita bandamanna, sem vilja styðja málstað íslands, af því þeir hafi samstöðu með því eða skilning á hags- munum þess. Og þeir bandamenn eru til, bæði í Evrópu, Asíu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.