Réttur


Réttur - 01.01.1954, Blaðsíða 80

Réttur - 01.01.1954, Blaðsíða 80
80 RÉTTUR konar þrælabúðir og uppræta þær fáu, ófullkomnu lýðræðis- stjórnir, sem til voru á meginlandi Ameríku. Heiðarleiki í al- þjóðaviðskiptum og lýðræðisást Vesturveldanna kemur þó einna skýrast fram í samskiptum þeirra sjálfra. Bandaríkin og Bret- land leggja allmikið kapp á að hervæða Vestur-Þýzkaland eins og kunnugt er. Frakkar voru tregir til að fallast á þessi áform, en fyrrnefndir vinir þeirra og bandamenn knúðu þá til hlýðni með því að hóta þeim að hervæða Þjóðverja á eigin ábyrgð í trássi við vilja Frakka, þótt slíkt atferli væri brot á öllum þeim samningum, sem bin vestrænu stórveldi hafa gert sín á milli. í þessu máli ógnuðu þeir bezta bandamanni sínum með marg- földu samningsrofi, vitandi það, að hverjum hugsandi manni er ljóst, að það er engin þörf á þýzkum her til þess að verjast rússneskri árás, í fyrsta lagi af því að vestrænt lýðræði hvílir nú orðið á kjarnorkusprengjum, og í öðru lagi telja ýmsir með góð- um rökum, þar á meðal sérfræðingur sænsku stjórnarinnar í ut- anríkismálum, að hættan á rússneskri árás sé viðlíka órökstudd og kennisetningin um meyfæðinguna. Hins vegar verður allt skiljanlegt, ef þess er gætt, að stjórn afturhaidsins í Þýzka- landi riðar til falls. Brezk-bandaríska afturhaldið hefur því uppi áform um að hervæða gömlu þýzku nazistana til þess eflaust að tryggja lýðræðið í landinu. Svo á fólk úti á íslandi að vera fullt heilagrar vandlætingar í garð Rússa og vera boðið og búið að fórna sér og sínum fyrir vestrænt lýðræði, siðmenningu og krist- indóminn. Getur lýðræði þróazt í borgaralegu þjóðfélagi? Það mun til þess ætlazt, að ég svari þeirri spurningu afdrátt- arlítið, hvort lýðræði geti þróazt í borgaralegu þjóðfélagi. Ég er bjartsýnn maður að eðlisfari og hef óbilandi trú á manninum sem fegurðardýrkandi og sannleiksleitandi veru, þess vegna svara ég spurningunni játandi og fullyrði, að lýðræði getur þró- azt í borgaralegu samfélagi og orðið all fullkomið lýðræði að lok- um, líkt því sem ég nefndi áðan. Þessa skoðun mína styð ég eink- um við reynsluna af því, hvernig borgaralegt lýðræði komst á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.