Réttur


Réttur - 01.01.1954, Blaðsíða 5

Réttur - 01.01.1954, Blaðsíða 5
RÉTTUR 5 við, að taka járnbrautirnar eignarnámi. I stað þess tók hún upp samkeppni við hann. Hún byggði vegakerfi meðfram járnbrautunum og keypti mikinn f jölda flutningabíla. Með þessu móti var stjórnin komin vel á veg með að lækka flutningskostnaðinn. Þrátt fyrir hinar mjög svo vægilegu ráðstafanir stjórn- arinnar gegn United Fruit, tók hringurinn upp hina heift- úðugustu baráttu gegn stjórninni og naut til þess fyllsta fulltingis Bandaríkjastjórnar, enda eru margir af æðstu mönnum stjórnarinnar hluthafar í þessum auðhring. Lagði hann stund á hverskonar undirröðursstarfsemi, gerði út launaða erindreka og efldi landflótta einræðissinna að vopnum og fé. Byggð var útvarpsstöð fyrir utan landamær- in til áróðurs og flugvélar voru látnar fljúga yfir landið og varpa niður flugritum sem hvöttu til uppreisnar gegn hinni löglegu stjórn landsins. Þessi undirróður bar þó engan árangur meðal alþýðunn- ar í landinu og stjórnin hélt áfram að njóta stuðnings þjóð- arinnar nær óskiptrar, sem sést bezt á því, að íhaldsöflin áttu 4 menn á þingi. Stjórnin leyfði að sjálfsögðu starfsemi verkalýðsfélaga og lét það afskiptalaust þótt gerð væru verkföll á plantekrum United Fruit. En það var vitanlega höfuðsynd, sem amerísku lýðræðishetjurnar gátu ekki fyr- irgefið. Slíku áttu þær ekki að venjast í ríkjum Mið- og Suður-Ameríku og jók það heift þeirra um allan helming. Því fór vitanlega f jarri að stjórn Guatemala væri komm- únistisk. Um það bera ljóst vitni aðgerðir hennar. Hún var eins og hver önnur frjálslynd og þjóðholl umbótastjórn. Hún vildi efla atvinnu- og menningarlíf í landinu og treysta þjóðlegt sjálfstæði. Kommúnistar áttu aðeins 4 menn á þingi af 54, en að sjálfsögðu studdu þeir þessa stefnu stjórnarinnar, þar sem hún miðaði til heilla fyrir þjóðina. Stjórnin á hinn bóginn ofsótti ekki kommúnista. „Hvers vegna skyldum við ofsækja kommúnista", sagði Estrade de la Hoz, forsætisráðherra Guatemala. „Er ekki Gutierrez, aðalritari verkalýðssambandsins okkar, bezti og heiðarleg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.