Réttur


Réttur - 01.01.1954, Blaðsíða 62

Réttur - 01.01.1954, Blaðsíða 62
62 RÉTTUR og ósköpum. Þetta er eðli hins kapítalistiska framtaks, eðli sem í sér felur hans eigin dauðadóm eins og ég mun aðeins koma að síðar. Núverandi frelsisbarátta nýlenduþjóðanna er sama eðlis og frelsisbarátta Islendinga á 19. öld Á nýlendutíma vorrar íslenzku þjóðar áttu ýmsir mætustu synir hennar einn veg opinn til að öðlast skilning á ástandi því sem hún bjó við. Þeir áttu kost á háskólanámi í Kaupmanna- höfn, og þótt það væri fyrst og fremst til þess ætlað að gera þá að dyggum embættismönnum Danakonungs, þá reyndist það svo, að hinir beztu þeirra öðluðust yfirsýn og skilning á stöðu þjóðar sinnar og urðu við það leiðtogar hennar til að brjótast undan því valdi, sem þeim var sjálfum ætlað að þjóna. Nákvæmlega sama sagan hefir gerzt á undanförnum áratugum í lífi annarra ný- lenduþjóða víðsvegar um heim. Fjöldi ungra gáfaðra manna hefir lagt leið sína til háskólaborganna í Evrópu, stundað þar nám í hvers kyns vísindum. Ekki sízt hafa margir lagt stund á þjóðfé- lagsvísindi. Heim hafa þeir komið nýir menn, með nýjan skilning á lifsstöðu þjóðar sinnar, yfirsýn yfir þá kúgun, sem þeir sjá hana beitta, og öruggan vilja til að fórna lífi sínu henni til frels- unar. Við minnumst Eggerts Ólafssonar, Baldvins Einarssonar, Fjölnismanna og Jóns Sigurðssonar. Éins má nú nefna Maó Tse Tung og Sjú Enlai í Kína. Hó Chi Minh í Indókína, Jomo Keniatta í Kenya og Jagan í Brezku Guiana. Sú barátta sem nú er háð í þessum löndum og öðrum slíkum, er nákvæmlega sama eðlis og frelsisbarátta okkar þjóðar á sínum tíma. Munurinn er aðeins sá, að þær eiga við ennþá harðari and- stæðing að eiga, ennþá svívirðilegra kúgunarvald, sem segja má að einskis svífist. Ég minnist þess að þegar ég var unglingur fylltist ég hryllingi við að lesa sögulega frásögn af herferðum Alexanders mikla í Asíu, einkum þar sem frá því var sagt að eitt sinn hefði hann lagt í rúst heila borg svo ekki stóð steinn yfir steini og setja í þrældóm hvert einasta mannsbarn, sem ekki hafði lífi týnt. Og þetta var gert í hefnda skyni. Þá ályktaði mað- ur þannig að slíkt gæti aðeins heyrt fortíðinni til. En það eru ekki nema þrjú eða fjögur ár síðan sjálft Lundúnaútvarpið sagði frá þeim afrekum í baráttu brezka hersins við sj álfstæðishreyf- ingu íbúanna á Malakkaskaga, að hann hefði jafnað fjölda þorpa við jörðu í refsingaskyni fyrir liðsinni við skæruhermenn sinnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.