Réttur


Réttur - 01.01.1954, Blaðsíða 54

Réttur - 01.01.1954, Blaðsíða 54
54 RÉTTUR Lögtaksmaðurinn lét ekki segja sér það tvisvar, óð inn í stofuna eins og hann væri húsbóndinn á heimilinu, þreif viðtækið undir höndina og fór út án þess að loka á eftir sér. Rebekka kallaði ókvæðisorðum um ríkisstjórnina á eftir homun rétt eins og þessi embættismaður bæri ábyrgð á gjörðum ríkisvaldsins. Hún skellti hurðinni á eftir honum. Hún var afar reið. Lögtaksmaðurinn var ekki kominn út fyrir stéttina, þegar öll hænsnin komu á móti honum úr öllum áttum. Haninn flaug yfir öxlina á honum. Og lögtaks- manninum varð svo mikið um þetta háttarlag hans, að hann hljóp bak við sumarbústaðinn. En hænsnin hlupu öll á eftir honum enn áhugasamari fyrir ferðum hans en áður. Lög- taksmaðurinn sneri við í ofboði, en það gerðu hænsnin líka. Hann ætlaði ekki að geta slitið sig frá þessum áleitnu fuglum. Hann stóð þarna með viðtækið undir hendinni og hænsnin argandi og gargandi allt í kringum sig. Haninn flaug aftur yfir hann og dritaði á borðalögð fötin hans. Honum fannst hænsnin vægast sagt ægileg. Það var ekk- ert spaug, ef þessir fuglar kroppuðu úr honum augun. Það hafði svo sem komið fyrir að grimmur hani hefði flog- ið á mann, stungið úr honum augun. Slíkt gæti kostað hann lífið. Og lögtaksmaðurinn vissi ekki sitt rjúkandi ráð, þetta kom honum svo á óvart. En þegar hér var komið sögu gerð- ist mjög undarlegur hlutur, sem vart verður skýrður nema þá helzt með því, að hverfa til æsku lögtaksmannsins. Hann var úr sveit. Þegar hann var á fimmta árinu, var hann einn að leika sér í fjósinu. En eins og oft tíðkaðist áður, voru hænsnin, ef þau voru til á bænum, höfð í fjósinu hjá kún- um. Þau verptu í jöturnar og höfðust við upp á básgrind- unum eða jafnvel á bökum kúnna. Hann klifraði upp í einn básinn, en datt og varð fastur milli básar og einnar kýr- innar. Mörg hænsni flugu ofan á hann. Hann varð örvita af hræðslu og var borinn inn í bæ ósjálfbjarga. Síðan hefur hann alltaf verið hræddur við fugla. Eða greip hann kannski einhver angi af gamalli hjátrú um ill örlög? Slíkt getur náð tökum á fólki, ef það álítur sig ekki hafa hreina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.