Réttur


Réttur - 01.01.1954, Blaðsíða 76

Réttur - 01.01.1954, Blaðsíða 76
76 RÉTTUR valdhafanna í Moskvu, en frá þeim stafi allt hið illa í heiminum. Þessi viðbrögð eru síður en svo til þess fallin að glæða trú manna á því, að lýðræði geti náð nokkurri fullkomnun innan hins borg- aralega ramma, sérstaklega sé þess gætt, að framámenn auð- vaídsins virðast ekkert hafa lært í rúmlega aldarlangri glímu við kommúnismann. Allan þann tíma hafa þeir stagazt á sömu firrunum um þessa stefnu og beitt fylgjendur hennar alls- konar ofbeldi, — en hver er árangurinn? Ég fæ ekki betur séð en kommúnisminn hafi eflzt hröðum skrefum frá ári til árs, svo að mér hefur oft fundizt, að svæsnustu auðvaldshetjurnar væru beinlínis gerðar út til þess að grafa undan vestrænu lýðræði, ef nokkurt mark er takandi á auðvaldspressunni. Ég gafst því upp við að fylgja auðvaldinu í baráttunni gegn kommúnisman- um, innan við tvítugt, því að mér fannst öll baráttutækni í þeim herbúðum bæði fíflsleg og vonlaus. Ég skal að vísu viður- kenna, að ég ber alltaf nokkra virðingu fyrir hetjum, sem heyja vonlausa baráttu, en ég get ekki borið neina virðingu fyrir fífl- um, hversu hetjulega sem þau bera sig. Það eina nýja, sem komið hefur fram hjá auðvaldinu í baráttunni gegn kommún- ismanum, er það, að nú skuli vestrænt lýðræði, og þá sennilega kristin trú sömuleiðis, grundvallast á atómsprengjum en hafa vetn- issprengjur til vara, ef í harðbakkann slær, til þess að fremja með alheimssjálfsmorð. Formælendur engrar stjórnmálastefnu fyrr eða síðar hafa gefizt jafnhreinlega upp við að verjast á siðferð- isgrundvelli. Við vitum, að á okkar dásamlegu jörð er allt nokkrum breyt- ingum háð. „Það er svo bágt að standa í stað og mönnunum munar annaðhvort aftur á bak ellegar nokkuð á leið“. Eitt af því, sem einkennir málflutning þeirra, sem telja sig sjálf- kjörnasta forvígismenn lýðræðisins, er það, að þeir minnast aldrei á að lýðræðið geti eða þurfi að þróast, heldur hamast þeir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.