Réttur


Réttur - 01.01.1954, Blaðsíða 6

Réttur - 01.01.1954, Blaðsíða 6
6 RETTUR asti verkalýðsleiðtogi í Mið-Ameríku ? Hann er líka háskóla- prófessor og hvers vegna skyldum við hafna menntuðum mönnum, sem geta gert landi okkar gagn, bara af því að þeir í Washington eru gripnir æði?“ En allt voru þetta syndir, sem framverðir frelsisins og lýðræðisins í Washington gátu ekki fyrirgefið. — Að bjóða bandarískum auðhring, sem sjálfur Dulles er hluthafi í, byrginn, þótt á hógværan hátt sé, — að leyfa skítugum verkamönnum að gera verkföll gegn svo háæruverðugum auðhring, — að leyfa kommúnistum að leika lausum hala og láta þá jafnvel sitja í prófessorsembættum, — að hugsa um það fyrst og fremst að efla hag, menningu og sjálfstæði þjóðar sinnar, án tillits til hagsmuna bandarískra auð- manna, — já hvað var þetta allt, annað en fullkominn og opinber erindrekstur fyrir Moskvu? Bandaríkjastjórn varð æ hatursfyllri í garð stjórnar Guatemala. Það bætti ekki úr skák að á sviði utanríkis- mála leyfðu fulltrúar þessa litla ríkis sér að gagnrýna yfir- gangsstefnu Bandaríkjanna í garð þess og annarra ríkja í Mið- og Suður-Ameríku. Við þetta varð ekki unað og á ráðstefnu allra Ameríkuríkjanna, sem haldin var í Caracas í marz s. 1. var höfuðviðfangsefni Dullesar, sem sjálfur sótti ráðstefnuna, að skapa fylkingu annarra Ameríkuríkja til að koma stjórn Guatemala á kné. Gat hann knúið þar fram y.ályktun gegn kommúnistum“, sem heimilaði íhlutun í mál hvers þess ríkis, þar sem hætta væri á að kommúnistar næðu áhrifum. En þótt ályktun þessi væri samþykkt, var það gert með svo hangandi hendi, að hún varð markleysa. Fulltrúi Guatemala greiddi atkvæði gegn, en Argentína og Mexíkó sátu hjá. Það sem var þó enn alvarlegra fyrir Bandaríkin, var það, að þar voru samþykktar margar álykt- anir, sem fólu í sér harða gagnrýni á stefnu Bandaríkjanna gagnvart hinum Ameríkuríkjunum. Kom fyrir ekki, þótt Dulles neytti allra bragða til að koma í veg fyrir þessar samþykktir. Ráðstefnan í Caracas olli miklum vonbrigðum í Banda-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.