Réttur


Réttur - 01.01.1954, Side 68

Réttur - 01.01.1954, Side 68
68 RÉTTUR nýlenduþjóðum sitt hvað boðið, þegar maður er sjónar- og heyrn- arvottur að því að stórveldum Evrópu er boðinn þvílíkur þjösna- skapur í diplomatiskum samskiptum. Enda sjást þess merki greiriileg að þessi mælir er að verða full- ur. Bæði þetta ásamt öðrum viðbrögðum nýlendustórvelda heims- ins eru fjörbrot skipulags sem komið er í andstöðu við eðlilega þróun og er því að renna sitt lokaskeið. Þau hafa hlaðið glóðum elds að höfði sér og hljóta þess að gjalda. Við íslendingar erum ein minnsta þjóð veraldar. Þó stofnuðum við lýðveldi fyrir 10 árum. í vor héldum við upp á 10 ára af- mælið. Allt bar þess vott að þjóðinni þyki miður hafa tekizt en skyldi. En þess skulum við minnast að það er undir okkur komið hversu vel tekst að bæta þau mistök sem orðið hafa. En til þess að við getum orðið liðsmenn í að bæta þau, þá verðum við að skilja og meta réttilega þá atburði sem gerast í heiminum í kring- um okkur og áhrif hafa á örlög okkar eigin þjóðar. Skilningur á þeim er bezta skilyrðið til að átta sig á því hvað okkar eigin þjóð er fyrir beztu, en skilningsleysi getur verið vísasti vegurinn til að breyta svo að í fullri andstöðu sé við heill hennar í framtíðinni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.