Réttur


Réttur - 01.01.1954, Blaðsíða 35

Réttur - 01.01.1954, Blaðsíða 35
RÉTTUR 35 Bandaríkjanna í hinu kalda stríði, þótt hverjum viti bornum manni finnist slík viðskipti sjálfsögð, þegar hann hugsar um þau laus undan áhrifunum frá galdratrú nútímans; Rússagrýlunni. Það mætti því ætla að þegar svo langt væri komið að ríkis- stjórn, studd af alþýðunni, væri mynduð á íslandi, myndi við- skiptastefna hennar og vináttutengsl við allar þjóðir, er vináttu vora vilja þiggja, heldur ekki valda neinum erfiðleikum innan- lands. En jafnframt slíkri almennri vináttu- og friðarstefnu, myndi alþýðustjórn á íslandi, er lýsti landið hlutlaust, þarmeð skipa því á bekk með vissum öðrum ríkjum í veröldinni, sem það þess- vegna hlyti samstöðu með. Annað fjölmennasta ríki veraldar, Indland, hefur þegar tekið slíka stefnu, auk þeirra ríkja í Evrópu, sem slíkri stefnu fylgja. Vonandi bætist sameinað, friðsamt, lýð- ræðissinnað Þýzkaland áður en langt um líður í þennan hóp. Og þá myndu slík hlutlaus, friðsöm ríki allt frá Indlandi til Islands mynda einskonar sóttkví friðarins um stríðsótt auðvald Ameríku, þótt ekki hefðu þau neitt bandalag sín á milli. Því fyrr sem ísland kvæði upp úr með slíka stefnu, því betra. Því meiri yrði virðing vor meðal þjóða heims. Það hefði hæft sögu vorri og glæsilegustu fyrirmyndum, það hefði sómt þjóð Þorgeirs Ljósvetningagoða og Síðu-Halls að vera fyrstir til að kveða sér hljóðs í þeim anda á alþingi þjóðanna. Hagsmuna- og menningarbarátta verkalýðsins Hagsmunabarátta verkalýðsins tekur eðlilega á sig mikla breyt- ingu við vaxandi áhrif verkalýðsins á ríkisstjórn og hlutverk verk- lýðsfélaganna breytist á ýmsan hátt. Ríkisstjórnir auðmannastéttarinnar hafa undanfarið haft þann hátt á að nota sér ríkisvaldið til að eyðileggja með gengislækkun eftir nokkurn tíma árangurinn af kaupgjaldsbaráttu verkalýðsins og knýja hann þannig til nýrra kauphækkana — og nú er hótað að svara þeim með nýrri gengislækkun. Ástandið í þjóðfélaginu er þannig að auðmannastéttin hefur ekki bolmagn til þess að standa á móti kaupkröfum verkalýðs- ins, þegar hann stendur sameinaður um þær. Hún notfærir sér hins vegar það ástand, að hún fer með ríkisvaldið, af því verka-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.