Réttur


Réttur - 01.01.1954, Blaðsíða 32

Réttur - 01.01.1954, Blaðsíða 32
32 RÉTTUR aður og verzlun, myndi hafa frjálsræði til að eflast undir þeim kringumstæðum, sem hér hefur verið lýst. Alþýðan myndi álíta þörf á því að öllum kröftum þjóðarinnar væri beitt til þess að efla framleiðsluna, gera þjóðina í heild ríkari. Alþýðan myndi því jafnhliða því sem hún einbeitir sér að því að skapa fjöldaframtak í opinberum rekstri, ýta undir einkaframtakið í þeim atvinnu- rekstri þar sem það ætti við. Þegar ,,einkaframtak“ er ekki notað sem yfirskyn einokunar til þess að arðræna fólkið fyrirhafnar- laust, heldur er raunverulegt framtak, stórhugur einstaklinga við að ráðast í þjóðþrifa-framkvæmdir, þá getur það eigi aðeins orðið þjóðinni að gagni hvað sjálfa framleiðsluna snertir, heldur getur beinlínis samkeppni þess orðið nokkur spori hinum þjóð- nýttu fyrirtækjum, meðan þau eru að yfirvinna skriffinnskustig- ið, sem sumum þeirra hættir við að staðna á. Fyrirtæki einkarekstursins myndu verða að hlíta sömu skil- yrðum og þjóðnýtt fyrirtæki um þau laun og önnur réttindi, er verkamenn nytu þar. Og alþýðan, samtök hennar og ríkisstjórnir þær, er styddust við fylgi alþýðu, myndu kappkosta að hafa vin- samlegt samstarf við einkareksturinn. Það væri ekkert undarlegt fyrirbrigði að á kæmist gott samstarf milli smákaupmanna og kaupfélaga, samfara samkeppni á milli þeirra. — Það myndi margt breytast í hugsunarhætti mannanna, samfara því sem verið væri að útrýma fjármálaspillingunni sem aðaleinkenni mannfélagsins og uppræta þá hugmynd að arðrán á almenningi væri æðsta takmark atvinnulífsins. Og þar að auki skapar hið aukna vald verkalýðsins í þjóðfélaginu og heilbrigt, sterkt almenningsálit aðhald að einkarekstrinum, sem beinir honum inn á betri braut- ir en nú, þegar ofsaleg peningadýrkun og spilling sú, sem fylgir í kjölfar hennar, er að heltaka þjóðfélagið. í þjóðfélagi þar sem einokunarauðvaldið er upprætt, hringa- og hermangaraauðvald ekki lengur til, en þjóðnýttur stóratvinnu- rekstur í eigu ríkis, bæja og samvinnufélaga aðalform atvinnu- lífsins, hefur því einkarekstur bæði einyrkja og atvinnurekenda miklu framfarahlutverki að gegna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.