Réttur


Réttur - 01.01.1954, Síða 78

Réttur - 01.01.1954, Síða 78
78 RÉTTUR njóta ávaxta af andlegri og: líkamlegri vinnu sinni, frelsi frá hvers konar ánauð, eða með öðrum orðum frelsi „til þess að leita hamingjunnar", njóta gæða lífsins. Lýðræði er jafnrétti manna, jafn réttur hvers einstaklings til jarðarinnar og auðlinda hennar, jafn réttur til menningararfs og lífsgæða þjóðfélagsins, jafnrétti, þar sem þekkist hvorki stétta- né þjóðflokkamunur. Og lýðræði er bræðralag manna, „því að án bræðralags fær fullkomið lýðræði ekki staðizt". Freisi, jafnrétti og bræðralag voru kjörorð frönsku byltingarinnar. Þau urðu ekki að veru- leika, því að bræðralag manna er óhugsandi án þess að fyrst sé eytt öllum hagsmunaandstæðum, gert sé óhugsandi, að einn mað- ur, stofnun eða ríki geti hagnýtt sér annan mann eða orku eða auðlindir annarra samfélaga eða þjóða. Sókn til lýðræðis Það er óþarft fyrir mig að rekja fyrir ykkur, hve lýðræði okk- ar er ófullkomið. Með því er ég ekki að varpa neinni rýrð á þau réttindi, sem vestrænar þjóðir hafa öðlazt í byltingum og blóðs- úthellingum genginna alda, heldur vil ég minna ykkur á, að við stöndum óralangt frá því að hafa nokkurs staðar eygt fullkomið lýðræði, að því er ég bezt veit. En þar með er ekki sagt, að full- komnu lýðræði verði aldrei náð, það sé óframkvæmanlegt. Okk- ur hefur skilað svo langt áleiðis t.d. á Norðurlöndum, að það er skemmri spölur frá þeim áfanga, þar sem við stöndum nú, til þeirrar utopíu, sem lýsti, en frá lénsskipulagi þessara landa á 18. öld til borgaralýðræðis vorra daga. Og þessi spölur verður farinn, en það er á voru valdi, þeirra kynslóða, sem nú lifa, hvenær hann verður farinn og hvernig hann verður farinn. En þegar við stígum fast og örugg skrefin fram á leið til hins full- komna lýðræðis, þá fyrst mun Vesturlöndum ekki stafa nein ógn af kommúnistum, Rússum, eða nokkrum öðrum aðila. Þeg- ar útvarpsstöðvar vestrænnar siðmenningar, taka að þylja ráð- leggingar og áform um fullkomnara þjóðfélag, endurbætt lýð- ræði í þá stefnu sem ég minntist á, en leggja niður áróður fyrir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.