Réttur


Réttur - 01.01.1954, Blaðsíða 57

Réttur - 01.01.1954, Blaðsíða 57
RÉTTUR 57 stjórnar Sjang Kaj Sék en móti henni fulltrúar Sovétríkjanna, Danmerkur, Nýja-Sjálands og Líbanon. En hetjurnar frá Eng- landi og Frakklandi sátu hjá. Þetta gefur tilefni til að rifja upp atburð, sem gerðist fyrir u. þ. b. fjórum árum í Austur-Asíu. Þar hófst borgarastyrjöld í Kóreu, og Sameinuðu þjóðunum barst eitt símskeyti frá Suður- kóresku stjórninni, þar sem Norðurkóreu var kennt um innrás. Málið var ekki rannsakað frekar, en þegar næsta dag lýst yfir þátttöku Sameinuðu þjóðanna í þessari styrjöld til þess að berja niður ofbeldið. Síðan hefur margt verið upplýst í sambandi við þá atburði, sem hin borgaralega fréttaþjónusta gjarnan vill halda leyndu fyrir almenningi, ekki sízt hér á íslandi. Að þessu öllu mun ég koma síðar, en fyrst verður að fara nokkuð til baka til að skýra eðli þeirrar þróunar í alheimsstjórnmálum, sem nefnd hefir verið nýlendustefna og raunverulega má rekja til landafunda 16. aldar, lifði sitt blómaskeið á síðari hluta 19. aldar og er nú á okkar tímum, um miðja 20. öld að renna sitt lokaskeið. Hvað er nýlenda? öldum saman voru Islendingar nýlenduþjóð Landafundir Evrópuþjóða á 16. öld og í lok hinnar 15., opnuðu nýja heima, sem þær hafði tæpast dreymt um áður. Auðævi hinna nýfundnu landa bæði í Ameríku og Asíu voru meiri en þær hafði órað fyrir. Þjóðir þær, er þau byggðu, voru mun ver vopnum búnar og stóðust þeim ekki snúning á vígvellinum. Afleiðingin varð sú, að hinir evrópsku hernaðarseggir lögðu í rústir stórmerki- lega þjóðmenningu margra litaðra þjóðflokka, t. d. í Ameríku, og gerðu mannkynið að sama skapi fátækara að menningarlegum verðmætum. Eitt glöggt dæmi af því tagi birtist í vetur í útvarps- erindi íslenzkrar konu, er ferðast hafði um Mexíkó og m. a. komið í pýramídaborgina frægu þar sem Astekarnir höfðu reist 365 pýranrrida, jafnmarga og dagarnir í árinu. Einn þeirra hinn stærsti var svo stórkostlegt mannvirki, að innan í honum voru aðrir 6 og hafa þessi mannvirki án efa staðið í sambandi við tímatal þeirra og trúarbrögð. Allt þetta lögðu Spánverjar í rústir, en byggðu kirkju á rústum hvers pýramída. Getum við aðeins gert okkur í hugarlund hve mikið hefði mátt lesa um sögu, menningu og lífsviðhorf þessarar stórmerku Indíánaþjóðar úr fornminjum þessum öllum ef þær hefðu fengið að vera í friði og hún fengið að lifa og halda áfram sínu menningarstarfi. En því varð ekki að heilsa. Þannig hófst landvinningasaga hins hvíta manns í Evrópu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.