Réttur


Réttur - 01.01.1954, Blaðsíða 21

Réttur - 01.01.1954, Blaðsíða 21
RÉTTUR 21 sér auð, glæsileg lífskjör og aðstöðu til eyðslu og íburðar. Með hverju árinu hefur slík hagnýting ríkisvaldsins magnazt, „spill- ingin“, — eins og það verður frá sjónarmiði alþýðu, — aukist og nú náð hámarki sínu með hinum purkunarlausu „helmingaskipt- um“ stjórnarflokkanna, er kórónuð voru í „hermangarafélaginu" nýja. Samtímis hefur svo ósvífnasta hluta yfirstéttarinnar og einkum þá leppa amerísks auðvalds, er hræddastir voru við reiði fólksins, dreymt um ,,íslenzkan“ her til þess að berja á alþýðu. En sá draumur um að fullkomna þannig ríkisvaldið sem kúgunartæki yfirstéttarinnar hefur ekki rætzt sökum andstöðu alþýðu, er byggir í því efni á aldagamalli erfð þjóðar vorrar og raunhyggju. Reynslan frá öðrum löndum, sem eru undir ægishjálmi ameríska auðvaldsins, sýnir þjóð vorri svo áþreifanlega, sem á verður kosið, til hvers slíkur her er hagnýttur, svo sem nú síðast í Guatemala, en einnig í flestum ríkjum Suður-Ameríku. Slíkt vopnað málalið yfirstéttarinnar, „íslenzkur" her með amerískum „leiðbeinend- um“, er hið ákjósanlegasta vopn harðsnúnustu ofstækismanna aft- urhaldsins til þess að steypa lýðræðislegri stjórn á Islandi með valdi, þegar amerísku auðvaldi þætti þess þörf. Enda hefur íhaldið ekkert haft við aðferðirnar í Guatemala að athuga. En þótt afturhaldið hafi hingað til verið hindrað í því að skapa sér her gegn þjóðinni, þá er hætta ofbeldisins ekki þar með liðin hjá. Það fara nú vaxandi tilhneigingar íhaldsins til þess að hrifsa til sín völdin í landinu með minnihluta kjósenda á bak við sig í krafti rangrar kjördæmaskipunar. Hverskonar ósannindaáróðri, skoðanakúgun og fjárveislum er nú beitt af hendi þess til þess að tryggja sér slíkan meirihluta í fámennum kjördæmum, að það geti náð meirihluta þingsæta með minnihluta kjósenda. Og þá hefði það aðstöðu til hverskyns lagabreytinga og allra þeirra bola- bragða, sem það girnist. Það er bezt að láta samstarfsflokk íhaldsins, Framsókn, lýsa því hvað þjóðarinnar biði, ef slíkt tækist. Lýsinguna er að finna í Tímanum, 2. okt. 1954, í ritstjórnargrein undir fyrirsögninni: „Alræði braskaranna" og hljóðar svo: „Það stjórnarfar, sem myndi skapast hér á landi, ef íhaldið fengi meirihluta væri alræði braskaranna — versta og skaðlegasta stjórnarfar, sem til er í heiminum, þegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.