Réttur


Réttur - 01.01.1954, Blaðsíða 37

Réttur - 01.01.1954, Blaðsíða 37
RÉTTUR 37 mannatryggingum um bætt kjör þar, — í húsnæðismálum um hið stórfellda átak, er þar bíður enn fólksins sjálfs og stjórnar þess, — um gerbreytta aðstöðu og aðbúnað á vinnustöðvum, — um barnaheimili, vöggustofur, bæði almennt og í sambandi við verk- smiðjur o. s. frv. Vafalaust myndu verkalýðssamtökin sjálf taka að sér stjórn á framkvæmd ýmissa þeirra trygginga- og annarra hagsmunamála, sem leidd yrðu í lög við hinar nýju aðstæður. Verksvið verka- lýðsfélaganna myndi vaxa stórum og völd þeirra og ábyrgð þar með. Ábyrgð verkalýðsfélaganna meðan auðvaldið ræður er fyrst og fremst í því fólgin að sjá um það með harðri baráttu sinni að rétta hlut verkamanna gagnvart hinu drottnandi auðvaldi. En eftir að verkalýðurinn hefði sjálfur tekið forustuna um stjórn og stefnu þjóðfélagsins í samstarfi við aðrar vinnandi stéttir, yrði ábyrgð hans önnur og meiri. Jafnhliða því að tryggja hlut laun- þega gagnvart atvinnurekendum, myndi hann nú með samtökum sínum beita sér fyrir alhliða eflingu framleiðslutækjanna, til þess að auka afrakstur vinnunnar og þarmeð sitt eigið kaup. Hann myndi láta til sín taka um stjórn framleiðslunnar, til þess að gera hana sem bezta, svo hún stæði sem bezt undir batnandi lífs- kjörum. Hann myndi skipuleggja baráttuna gegn dýrtíð og hvers- konar okri eða öðrum þjóðfélagslegum skemmdarverkum og njóta til þess aðstoðar ríkisvaldsins. Verkalýðssamtökin myndi ekki skorta vald til þess að knýja fram kauphækkanir. En verkalýðurinn yrði nú sjálfur að meta það í samstarfi við aðrar vinnandi stéttir hvernig afrakstur þjóðarheild- arinnar skyldi skiptast, bæði á milli verkamanna annars vegar og annarra vinnandi stétta hins vegar, og svo milli verkalýðsins inn- byrðis, milli faglærðra og ófaglærðra, milli verkakvenna og ann- arra, þar sem sú regla yrði framkvæmd, ef eigi væri áður á kom- in, að greiða sömu laun fyrir sömu vinnu. Og verkalýðurinn myndi undir þessum nýju kringumstæðum setja stolt sitt í það, að vera eigi aðeins sterkasti aðilinn í því að skera úr um þetta og stjórna, heldur og að vera sá réttlátasti og snjallasti, er bæði sæi hvað rétt væri og fyndi heppilegustu ráðin til að framkvæma það réttlæti. En svo mikil sem umskiptin yrðu á verksviði verkalýðssamtak- anna hvað hagsmuna- og mannréttindamálin og framkvæmd þeirra snerti, þá myndu þau þó jafnvel verða enn meiri á menningar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.