Réttur


Réttur - 01.01.1954, Page 66

Réttur - 01.01.1954, Page 66
60 RÉTTUR 38. breiddarbaugurinn var notaður sem hugsuð markalína til bráðabirgða milli hernámssvæða Sovétríkjanna og Bandaríkjanna, er með samkomulagi hernámu landið þegar Japanir gáfust upp og japanski herinn fór. Sovétherinn var farinn burtu en bandaríski herinn ekki. Á þær staðreyndir hafa aldrei verið bornar brigður í öllum áróðrinum. En það var meira en þetta. Hið merka ameríska blað New York Herald Tribune skýrði frá því þrem vikum áður en styrjöldin hófst, þ. e. 5. júní 1950, að „það eru 13—14 Bandaríkjamenn í hverri suðurkóreskri herdeild. Þeir lifa saman á herstöðvunum — við 38. breiddarbauginn .... Þeir eru saman bæði við æfingar og í frítímum". Og einnig hefir blaðið þetta eftir hinum banda- ríska hershöfðingja Roberts sem einnig þá var í Kóreu, að þetta væri „sönnun þess hvernig hægt væri að nota 500 stríðsvana bandaríska liðsforingja á skynsamlegan hátt til að þjálfa 100 þús manna her, sem vill berjast fyrir okkur“, þ. e. Bandaríkin. Og hershöfðinginn lauk máli sínu með þessum orðum: „Suður- kóreski herinn er góður varðhundur þess f jármagns sem við höf- um komið fyrir í þessu landi.“ Nú mun e. t. v. margur segja: Hvað sannar þettá um að rangt hafi verið skýrt frá upphafi styrjaldarinnar? Má vera, en fleira margt hefir séð dagsins ljós síðan við fengum fyrstu fréttirnar af þessari styrjöld. Þegar norðurkóreski herinn tók Seul í fyrstu átökum styrjaldarinnar þá bar flótta suðurkóresku stjórnarinnar mjög bráðan að. í flýtinum hafði ekki unnizt tími til að taka með eða eyðileggja verðmæt skjöl, meðal annars áætlanir um árás norður yfir 38. breiddarbauginn með stuðningi Bandaríkjahers. A.ðeins tvær tilvitnanir skal ég hér taka, tíminn leyfir ekki meira. Önnur er eftir núverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sem þá var sérstakur sendimaður Trúmans forseta í Austurlöndum og hélt ræðu á þingi Suður-Kóreu 19. júní 1950 eftir að hafa rætt ýtarlega við Mc Arthur í Japan. í þeirri ræðu segir m. a.: „Rauðliðar munu missa völdin í Norður-Kóreu .... Bandaríkin eru reiðubúin að láta stjórn Suður-Kóreu í té allan stuðning, efn- islegan og siðferðilegan í baráttunni gegn kommúnismanum." Hin er frá Kem Seh fyrrverandi innanríkisráðherra í stjórn Suður-Kóreu. Hann skýrði síðan opinberlega frá aðdraganda styrj- aldarinnar á þennan hátt: „Eins og kunnugt er fór Syngman Rhee til Japan s.l. vor í boði Mc Arthurs. Þar var honum skipað að fela Mc Arthur æðstu ráð yfir kóreska hernum meðan átökin stæðu. Syngman Rhee féllst á þessi fyrirmæli, þar sem hann var sannfærður um að hann mundi fá stuðning frá bandaríska lofthernum, bandaríska flotan-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.