Réttur


Réttur - 01.05.1964, Qupperneq 8

Réttur - 01.05.1964, Qupperneq 8
72 H E T T U R Gert er ráð fyrir að tekjutap ríkissjóðs af lækkun tolla og sölu- skatts nemi um 4—500 milljónum króna á ári. Ríkissjóði sé bætlur upp þessi tekjumissir með: a. Stórauknu skattaeítirliti og öruggari skattlagningu á hvers konar rekstri og gróðastarfsemi. b. Ríkið taki í sínar hendur framleiðslu og heildsölu á sælgæti, öli, gosdrykkjum o. íl. 8) Eftirtaldar ráðstafanir verði gerðar í húsnæðismálum: a. lánstími verði lengdur í 40—60 ár og vextir lækkaðir í 3—4% og nái þessar breytingar jafnframt til eldri byggingarlána. b. Áherzla verði einkum lögð á stuðning við byggingar á félags- legum grundvelli og ríki og bæjarfélög hafi forystu um hyggingu hagkvæmra leiguíbúða. c. Komið verði í veg fyrir brask og gróða á íbúðarhúsnæði. d. Fé til íbúðarlána verði stóraukið, m. a. með beinu framlagi ríkis- sjóðs árlega, föstu árlegu framlagi atvinnurekenda, skatti á fasteignir og lóðir og með því að skylda bankana til þess að leggja tiltekinn hluta af sparifj áraukningu til liúsnæðislána. 9 j Ráðslafanir vegna atvinnuveganna verði gerðar, m. a. þessar: c. Vextir verði lækkaðir íyrst og fremst á afurðalánum. L. Utflutningsgjöld á sjávarafurðum verði stórlækkuð. c. Stofnlán verði gerð hagkvæmari. d. Ríkið taki í sínar hendur allar vátryggingar í landinu (aðrar en þær, sem nú þegar eru í höndum opinberra aðila), einnig inn- ílutning og dreifingu á olíum og benzíni. Jafnframt verði gerðar ráðstafanir til að draga úr milliliðakostnaði, sem hvílir á fram- leiðslunni svo sem flutningsgjöldum, umboðslaunum o. fl. e. Ríkissjóður leggi fram óaflurkræft fé til þess að vinna að stækkun smábúa í landbúnaði og hafi áhrif á æskilega þróun landbún- aðarins. f. Um leið og framangreindar ráðstafanir eru gerðar verður fisk- verð til sjómanna og bátaútvegsmanna að hækka verulega. 10) Uppbygging atvinnuveganna: Áherzla verði lögð á að treysta sem bezt aðalatvinnuvegi þjóðar- innar, sjávarútveg, landbúnað og iðnað og gæta þess jafnan að atvinnutæki landsins séu í eigu landsmanna einna og þeir hafi alitaf
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.