Réttur


Réttur - 01.05.1964, Qupperneq 40

Réttur - 01.05.1964, Qupperneq 40
104 K E T T U R /I' an ágóða 1962. Brezk-hollenzkt ammóníakíélag hefur starfað á Kýpur áratugum saman. Auk þess sem brezkir heimsvaldasinnar hafa herstöðvar á Kýpur eru bandarískir og vestur-þýzkir heimsvaldasinnar einnig athafna- samir. Bandaríkjamenn hafa þrjár sendistöðvar á eynni, og eru þær einkanlega notaðar til njósna. Á Kýpur eru meira en 1000 einkabifreiðir, sem bera stafina ATL, en það merkir „American Temporary Licence“ (tímabundin banda- rísk réttindi). Þessi „réttindi“ voru ekki látin í té af yfirvöldunum á Kýpur, heldur tóku Bandaríkj amenn sér þau í trássi við lög; þeir greiða ekki eyri í skatt til stjórnarvaldanna á Kýpur. Sjötti floti Bandaríkjanna er tíður „gestur“ í höfnum okkar, og „friðarsveitir Bandaríkjanna“ hafa verið athafnasamar á Kýpur mánuðum saman. Efnahagslcg vandamól. Eftir að lýst var yfir lýðveldi hefur verið komið upp mörgum áveitukerfum, sinnt hefur verið mörgum mikilvægum verkefnum og dregið hefur úr atvinnuleysi — og að því hefur alþýða manna beitt áhuga sínum og atorku. En margt er enn ógert til þess að vinna bug á frumstæðu atvinnu- ástandi. Kýpur skortir vatn til þess að gera landbúnaðinn arðbær- ari. Áveitukerfi þau, sem upp hefur verið komið, eru enn ófull- nægjandi. Nauðsynlegt er að gera fyrirhleðslur lil þess að safna birgðum af rigningarvatni og jarðvatni, auk þess þarf nýja laga- setningu um skynsamlega skiptingu á vatni. Land gósseigenda þarf að gera upptækt og skipta því milli jarð- næðislausra bænda og leiguliða. Leysa verður vandamálin, sem tengd eru skuldum bænda og tryggja þeim nauðsynlegl lánsfé og koma á hagkvæmu afurðasölukerfi. Kýpur verður að koma sér upp iðnaði, sem njóli verndar gegn erlendum einokunarhringum. Á þjóðlegum iðnaði og iðnaði sem er í eigu erlendra einokunarhringa er reginmunur. Með því að þróa þjóðlegan iðnað helzt arðurinn í landinu, en þegar iðnaðurinn er í erlendum höndum er gróðinn fluttur úr landi og erlent fjármagn drottnar yfir efnahagskerfinu og hefur þannig mikil stjórnmála- áhrif. Erlendu einokunarhringarnir, sem ekki vilja glata forrétt- indum sínum á Kýpur, beila sér gegn baráttu almennings fyrir fullu þjóðlegu sjálfstæði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.