Réttur


Réttur - 01.01.1965, Blaðsíða 31

Réttur - 01.01.1965, Blaðsíða 31
n E T T U R 31 „Bryggjan vor yfirfull af fólki og i loffinu var einhver spenna" á Akureyri til höfuðs Verkamannafélagi Akureyrar, sem jafnframt var rekið úr Aljjýðusamliandinu." A móti verkamönnum voru auk Jjess lögregluvaldið, sem beitti sér mjög í deilunni, blöð allra jjriggja flokkanna, útvarpið og svo flestir þeir, sem töldu sig betri borgara. Það var því við rannnan reip að draga. Aðeins blöð Komm- únistaflokksins studdu verkfallsmenn. Verkamannafélag Akureyrar sendi bæjarstjórninni tilkynningu um, að afgreiðslubann yrði sett á tunnuskipið, Jjar til samið hefði verið við félagið um kaup og kjör við tunnusmíði. Verkfallsnefnd var tekin til starfa og var undirbúningur verkamanna allur á einn veg, að stöðva uppskipun úr tunnuskipinu. I hríðarveðri, sem sjaldan linnti þennan marzmánuð, kom Nova inn á Pollinn með tunnuefnið innanborðs og lagðist að Torfunefs- bryggjunni. Snjórinn Jjyrlaðisl niður kringum verkamennina, sem þegar voru komnir á verkfallsvörð. A bryggjunni voru nokkrir verka- menn að moka snjó í sjóinn vegna skipskomunnar, en allmargir borgarar áttu vörur í skipinu auk tunnuefnisins, sumir þeirra voru * Verkalýðsfélagið var undir stjórn hægri jafnaðarmanna, Erlings og Halldórs Friðjónssona, sem gengu mjög fram fyrir skjöldu ílialdsins í þess- gri deilu eg iögðu sig í framkróka að gera lilnt verkamanna sem niinnstan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.