Réttur


Réttur - 01.01.1965, Page 31

Réttur - 01.01.1965, Page 31
n E T T U R 31 „Bryggjan vor yfirfull af fólki og i loffinu var einhver spenna" á Akureyri til höfuðs Verkamannafélagi Akureyrar, sem jafnframt var rekið úr Aljjýðusamliandinu." A móti verkamönnum voru auk Jjess lögregluvaldið, sem beitti sér mjög í deilunni, blöð allra jjriggja flokkanna, útvarpið og svo flestir þeir, sem töldu sig betri borgara. Það var því við rannnan reip að draga. Aðeins blöð Komm- únistaflokksins studdu verkfallsmenn. Verkamannafélag Akureyrar sendi bæjarstjórninni tilkynningu um, að afgreiðslubann yrði sett á tunnuskipið, Jjar til samið hefði verið við félagið um kaup og kjör við tunnusmíði. Verkfallsnefnd var tekin til starfa og var undirbúningur verkamanna allur á einn veg, að stöðva uppskipun úr tunnuskipinu. I hríðarveðri, sem sjaldan linnti þennan marzmánuð, kom Nova inn á Pollinn með tunnuefnið innanborðs og lagðist að Torfunefs- bryggjunni. Snjórinn Jjyrlaðisl niður kringum verkamennina, sem þegar voru komnir á verkfallsvörð. A bryggjunni voru nokkrir verka- menn að moka snjó í sjóinn vegna skipskomunnar, en allmargir borgarar áttu vörur í skipinu auk tunnuefnisins, sumir þeirra voru * Verkalýðsfélagið var undir stjórn hægri jafnaðarmanna, Erlings og Halldórs Friðjónssona, sem gengu mjög fram fyrir skjöldu ílialdsins í þess- gri deilu eg iögðu sig í framkróka að gera lilnt verkamanna sem niinnstan.

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.