Réttur


Réttur - 01.01.1965, Blaðsíða 64

Réttur - 01.01.1965, Blaðsíða 64
64 RETTUR The Afriean Communist. — Gefið út af South African Communist Party. London. „The African Communist“ er tíma- rit, sem út kemur ársfjórðungslega á ensku. Það er gefið út af liinum liannaða Konnnúnistaflokki Suður- Afríku. Umboðsmaður Jiess í Lund- únum er Ellis /loivles, 52 Palmerstone Road, London S. W. 14. — Hvert hefti er 70—80 síður og kostar ár- gangurinn 6 shillinga eða f dollar. Þetta límarit flytur fjölda greina um frelsisharáttu Afríkuþjóðanna. I fjórum heftum síðasta árs hafa verið ágætar greinar, t. d. um Ghana, um Nigeriu og Marxismann, um lýðræði og Afríku, um Sósíalistaflokkinn í Nigeriu, um uppbygginguna í Algier eftir hinn fræga franska rithöfund llenri Alleg, um verkalýðsfélögin í Tanganyika, o. fl. o. fl., auk fjölda- margra ágæta greina um fasismann i Suður-Afríku og liina hetjulegu bar- áttu kommúnista og annarra frelsis- vina gegn honum. í októher-desember-hefti 1964 var grein um píslarvottana þrjá: Mini, Khayinga og Mkaba, sem teknir voru af lífi 6. nóvember 1964 af fasista- stjórn Verwoerds. Þar er og grein um Zambiu, yngsta lýðveldi Afríku, sem Jiá var. Þar bætast alltaf ný við. I fyrsta hefti þessa árs er m. a. grein um baráttuna í Kongó, um kosningarnar í brezku Guayana (hún heitir „Cheated not defeated," — „blekktir en ekki sigraðir.“). — Enn- frenmr fjölmargar greinar um frels- isharáttuna í Suður-Afríku. Þetta tímarit ættu sem flestir að kaupa og lesa. Það er í senn nauð- synlegt fyrir alla frelsisunnandi ís- lendinga að fylgjast vel með þvi sem er að gerast í Afríku, — frelsisbar- átta aljiýðunnar er nú hörðust og hetjulegust Jiar. Og það er einnig óbeinn stuðningur við hina lmgrökku frelsisvini að kaupa og lesa tímarit þeirra. E. O. * Monthly Review. An Inde- pentent Socialist Magazine. 16. árg. 1964. — 333 Sixth Avenue. New York 14. — New York. Um þetta bandaríska tímarit hef- ur áður verið ritað í Rétt. í því koma hvað eftir annað hinar merkustu greinar og stundum eru heil hefti ein lítil bók. Þannig var t. d. í síðasta árgangi 6. heftis bókin „Inside the Cuban Revolution" eftir Adolfo Gilly og 3.-4. heftið „The Ordeal of British Guyana“ (Eldraun hrezku Guyana) eftir Philip Reno. Eftirtektarverð grein er í janúarheftinu 1965 eftir Joan Robinson, hina frægu brezku vísindakonu í Iiagfræði (samverka- kona Keynes), er hún nefnir „Kore- an miracle“ (Kraftaverkið í Koreu), tim liina stórfenglegu uppbyggingu þar í landi eftir hörmungar styrjald- arinnar. I ritstjórnargrein er ágæt skilgreining á erlendri fjárfestingu og tekið sem dæmi fjárfesting banda- rískra auðmanna í Kýprus með fé- laginu Cyprus Mining Corporation. Er þar rakin bitur reynsla, sem Is- lendingum væri liollt að kynna sér. *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.