Réttur - 01.01.1965, Page 6
6
R E T T U R
Þegar Aloima kom heim í kofann, afhenti liann móður sinni
hinn lélega ávöxt vinnu sinnar og hann fékk heitan jurtadrykk að
drekka eða coco-stöngul að tyggja til þess að sefa sultinn. Á nátt-
unni svaf hann á mottum á kofagólfinu og þá mátti heyra kjökur
harnanna. Eitt kvöldið þegar Aloima fór að liátta, var hann al-
tekinn verkjum og hafði háan hita. Það liðu nokkrar nætur, þögn
þeirra var stöku sinnum rofin af kvalastunum barnsins, sem harð-
ist við dauðann. Móðirin heindi alhugulum augum að barninu,
sem skalf undir ábreiðurtni og barðist v.ið að halda í þetta litla
af lífinu, sem það hafði kynzt. En stöðugt dró af þvi.
Morgun nokkurn blakti lítill, hvítur klútur fyrir kofadyrum. Upp
úr hádegi komu nokkrir menn og tóku kistuna, og lögðu af stað
niður í þorpið. Móðirin horfði á eftir þeim tárvotum augum og
strauk yfir hár eins harnsins síns, sem hélt sér í óhreina svuntu
hennar.
J