Réttur


Réttur - 01.01.1965, Page 52

Réttur - 01.01.1965, Page 52
52 R É T T U R Michael Shayers og Albert Kahn: Samsæriíf mikla gegn Sovétríkjunum, Rv. 1950. Sverrir Kristjánsson: Bókin um Kína, Rv. 1950. Tuttugu og fimm ára Ráffstjórn íútg. Fræðslunefnd Sósíalistafl.), Rv. 1942. Þórbergur Þórðarson: Rauða hættan, Rv. 1935. Önnur sósíalísk rit og ritgerifir: Brynjólfur Bjarnason: Gátan mikla, Rv. 1956. Einar Olgeirsson: Gjaldþrot auðvaldsins á íslandi og lokaþáttur Jónasar frá Hriflu. Réttur 1936 og 1937. -— Valdakerfið á íslandi 1929—’39. Réttur 1939. — Ættarsamfélag og ríkisvald í þjóðveldi fslendinga, Ilv. 1954. lléðinn Valdimarsson: Sktddaskil Jónasar Jónssonar við sósíalismann, Rv. 1938. Sigfús Sigurhjartarson: Sigurbraul fólksins (greinar og ræður), Rv. 1953. Og hér fer á eftir viðauki við ritskrána: Arévalo: Hákarlinn og sardínurnar. Mál og menning 1962. Brynjólfur Bjarnason: Vitund og verund. Ifeimskringla 1961. Einar Olgeirsson: Vort land er í dögun. Mál og menning 1962. Jónas Árnason: Sprengjan og pyngjan. Heimskringla 1962. Karl Marx og fræðikenningar hans. Fimtn ritgerðir eftir: Dobb, Meek, Sowell og Sweezy. Morkinskinna 1962. Kristinn E. Andrésson: Byr ttndir vængjum. Heimskringla 1959. Leið íslands til sósíalisma. Sósíalistaflokkurinn 1964. I.enín: Heimsvaldastefnan, liæsta stig auðvaldsins. Ileimskringla 1961. Magnús Kjartansson: Bak við bambustjaldið. Heimskringla 1964. — Byltingin á Kúbu. Heimskringla 1962. Mao Tse-tung: Ritgerðir 1—II. Heimskringla 1959—1964. Mikhailov: Sovétríkin. Heimskringla 1963. Opið bréf miðstjórnar Kommúnistaflokks Sovétríkjanna til flokksdeilda og kommúnista í Sovétríkjunum. IJeimskringla 1963. Stefnuskrá Kommúnistaflokks Sovétríkjanna. Heimskringla 1963. Súsloff: Barátta Kommúnistaflokks Sovétríkjanna fyrir einingu alþjóðahreyf- ingar kommúnista. Heimskringla 1964. Sverrir Kristjánsson: Ræður og riss. Mál og menning 1962. Nokkrar hinar elztu af bókum þessum eru nú illfáanlegar eða ófáanlegar í bókabúðum, en þorra þessarra bóka og rita má fá enn í Bókabúð Máls og menningar, Laugavegi 18, Rvík, frá Sósíalistaflokknum og Æskulýðsfylking- unni, Tjarnargötu 20 og Afgreiðslu Réttar hjá Þjúðviljanum, Skólavörðustíg 19, Reykjavík,

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.