Réttur


Réttur - 01.01.1965, Blaðsíða 58

Réttur - 01.01.1965, Blaðsíða 58
R E T T U ft 3u að einmitt í þeim löndum Evrúpu, |)ar sem auðvaldsskipulagið var skemmra á leið komið (Rússlandi, Póllandi, Ungverjalandi, — og fs- Jandi) var rómantíkin fyrst og fremst uppreisn gegn ríkjandi ástandi, ekki sízt erlendri kúgun. En jafnvel í lielztu liindum auðvaJdsins á 19. öld rísa einmitt upp úr rómantíkinni róttækustu byltingarskáldin: Byron, — sjálf hetja rómantíkinnar, -— og Shellcy í Bretlandi, Heine í Þýzka- landi, — Victor Hugo í Frakklandi. Hér á íslandi verða þessi tengsl persónugerð í vináttu Steingríms og Þorsteins Erlingssonar. Uppreisnar- andinn í „rómantík" Steingríms fær- ist í æðra veldi í skáldskap Þor- steins, brautryðjandans mikla fyrir sósíalisma á íslandi. Hafi Hannes þökk fyrir þau góðu skil, er hann gerir þeirri vináttu, — og eiga þó framtíðarsagnarilarar sósíalismans á íslandi vafalaust eftir að hæta þar ýmsu við. Annar þáttur er það og, sem slíkir sagnaritarar þurfa að gera hetri skil í framtíðinni: Það er vinátta og sam- starf allt milli Steingríms og Sigurð- ar Guðmundssonar málara. Ilannes tekur á því af djúpri sainúð, og Lár- us Sigurbjörnsson hefur áður gert því góð skil í þáttum sínum um Sig- urð málara. En þáttur „genisins“ og allra „commúnistanna" í kringum liann, — svo notuð' Séu hálfkærings- orð Mallhíasar Jochumssonar í hréfi lians til Jóns Bjarnasonar 21. nóv. 1871 (shr. hók Lárusar Sigurbj. hls, 68), — hefur enn alls ekki verið rann- sakaður af hálfu íslenzkra sósíalista, — og má eigi lengi við svo húið standa um þann mann, sein cigi að'- eins var frumherji Islands í málara- list, fornminjasöfnun, Jeiklist og leik- tjaldamálun, heldur og að öllum lík- indum í sósíalisma. Ilið innilega sam- hand Steingríms og Sigurðar stafar eigi aðeins af því að þeir eru ein- hverjir róttækustu þjóðfrelsissinnarnir á fslandi, heldur kemur þar og sam- úðin með frelsisharáttu iindirokuðu stéttanna til greina. Parísarkonmiún- an segir til sín. Steingrimur skrifar í nóv. 1873: „Við lifum á íunbylling- aröld, og ýmist veltur upp, en allt fer þó yfir höfuð að tala í frelsisstefnuna, og hinar lægstu stéttirnar, sem lengi liafa verið holaðar frá ljósi upplýs- ingarinnar og frelsisins, — Jiær vilja nú, eins og Glánmr, liafa mat sinn, en engar refjar og munu líklega ná honum, annaðhvort með illu eða góðu.“ Steingrímur kvaddi Sigurð í crfi- ljóðunum með þessum orðum: „Og haltu minning, móðurláð! þess manns i lireinu gildi, sem hefði blóði feginn fáð hvern ílekk af þínum skildi." Sósíalistísk verkalýðslireyfing fs- lands þarf að taka eggjun þcssa til sín, skoða það sem skyldu sína að lialda minningu manns jiessa á lofti. Steingrínmr gerði sitt til þess að svo mætti verða. Hannes gefur það í skyn í hók sinni (hls. 250,251), að vel sé htigs- anlegt, að Steingrínmr liafi eigi að- eins haft álirif á skáldskap Þorsteins, lieldur og átt sinn þátl í að móta lffs- skoðun hans, cða a. m. k. að húa hann undir að gera sósíalismann að lífs- skoðun sinni. Það er mjög líklegt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.