Réttur


Réttur - 01.01.1965, Síða 58

Réttur - 01.01.1965, Síða 58
R E T T U ft 3u að einmitt í þeim löndum Evrúpu, |)ar sem auðvaldsskipulagið var skemmra á leið komið (Rússlandi, Póllandi, Ungverjalandi, — og fs- Jandi) var rómantíkin fyrst og fremst uppreisn gegn ríkjandi ástandi, ekki sízt erlendri kúgun. En jafnvel í lielztu liindum auðvaJdsins á 19. öld rísa einmitt upp úr rómantíkinni róttækustu byltingarskáldin: Byron, — sjálf hetja rómantíkinnar, -— og Shellcy í Bretlandi, Heine í Þýzka- landi, — Victor Hugo í Frakklandi. Hér á íslandi verða þessi tengsl persónugerð í vináttu Steingríms og Þorsteins Erlingssonar. Uppreisnar- andinn í „rómantík" Steingríms fær- ist í æðra veldi í skáldskap Þor- steins, brautryðjandans mikla fyrir sósíalisma á íslandi. Hafi Hannes þökk fyrir þau góðu skil, er hann gerir þeirri vináttu, — og eiga þó framtíðarsagnarilarar sósíalismans á íslandi vafalaust eftir að hæta þar ýmsu við. Annar þáttur er það og, sem slíkir sagnaritarar þurfa að gera hetri skil í framtíðinni: Það er vinátta og sam- starf allt milli Steingríms og Sigurð- ar Guðmundssonar málara. Ilannes tekur á því af djúpri sainúð, og Lár- us Sigurbjörnsson hefur áður gert því góð skil í þáttum sínum um Sig- urð málara. En þáttur „genisins“ og allra „commúnistanna" í kringum liann, — svo notuð' Séu hálfkærings- orð Mallhíasar Jochumssonar í hréfi lians til Jóns Bjarnasonar 21. nóv. 1871 (shr. hók Lárusar Sigurbj. hls, 68), — hefur enn alls ekki verið rann- sakaður af hálfu íslenzkra sósíalista, — og má eigi lengi við svo húið standa um þann mann, sein cigi að'- eins var frumherji Islands í málara- list, fornminjasöfnun, Jeiklist og leik- tjaldamálun, heldur og að öllum lík- indum í sósíalisma. Ilið innilega sam- hand Steingríms og Sigurðar stafar eigi aðeins af því að þeir eru ein- hverjir róttækustu þjóðfrelsissinnarnir á fslandi, heldur kemur þar og sam- úðin með frelsisharáttu iindirokuðu stéttanna til greina. Parísarkonmiún- an segir til sín. Steingrimur skrifar í nóv. 1873: „Við lifum á íunbylling- aröld, og ýmist veltur upp, en allt fer þó yfir höfuð að tala í frelsisstefnuna, og hinar lægstu stéttirnar, sem lengi liafa verið holaðar frá ljósi upplýs- ingarinnar og frelsisins, — Jiær vilja nú, eins og Glánmr, liafa mat sinn, en engar refjar og munu líklega ná honum, annaðhvort með illu eða góðu.“ Steingrímur kvaddi Sigurð í crfi- ljóðunum með þessum orðum: „Og haltu minning, móðurláð! þess manns i lireinu gildi, sem hefði blóði feginn fáð hvern ílekk af þínum skildi." Sósíalistísk verkalýðslireyfing fs- lands þarf að taka eggjun þcssa til sín, skoða það sem skyldu sína að lialda minningu manns jiessa á lofti. Steingrínmr gerði sitt til þess að svo mætti verða. Hannes gefur það í skyn í hók sinni (hls. 250,251), að vel sé htigs- anlegt, að Steingrínmr liafi eigi að- eins haft álirif á skáldskap Þorsteins, lieldur og átt sinn þátl í að móta lffs- skoðun hans, cða a. m. k. að húa hann undir að gera sósíalismann að lífs- skoðun sinni. Það er mjög líklegt

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.