Réttur


Réttur - 01.01.1965, Blaðsíða 16

Réttur - 01.01.1965, Blaðsíða 16
16 R E T T U lí daga“* ** geti aftur tekið upp opinber störf og verði sýndur verð- ugur heiður. Lokið er ægilegu borgarastríði, tröllauknu á víðfeðmu sjónar- sviði, — sem virðist þó varla hafa staðið nema í níutíu daga ef það er borið saman við styrjaldir gamla heimsins, hundrað ára sfríðið, þrjátíu ára stríðið og tuttugu og þr.iggja ára stríðið.*,! Og nú er yður, herra, það hlutverk á hendur falið að u]>præta með lög- gjöf það, sem fellt var með sverði, og leiða erfitt og vandasamt verk stjórnarfarslegrar upphyggingar og endurfæðingar þjóðfé- lagsins. Þér verðið að varðveita meðvitundina um mikla köllun yðar fyrir sérhverri tilslökun frá ströngum skyldum. Þér munið aldrei gleyma því, að í upphafi liins nýja tímabils frelsunar vinn- unnar, var af amerísku þjóðinni hin ábyrga forusta falin tveim mönnum, er unnu með hörðum höndum, — annar var Abraham Lincoln, hinn Andrew Johnson. Undirritað í London 13. maí 1865 í nafni Alþjóðasambands verkalýðsins af miðráðinu: (38 nöfn). * Eftir að Suðurríkin liöfðu hafið hernaðaraðgerðir, bauð Lincoln, 15. apríl 1861 út 75000 sjálfboðaliðum til herþjónustu. Þá var talið að uppreisn- in yrði bæld niður innan þriggja mánaða, en borgarastríðið stóð til 1865. ** Tuttugu og þriggja ára stríSiS — stríð samsteypu Evrópuríkja gegn franska lýðveldinu og Frakklandi Napóleons, 1792—1815.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.