Réttur


Réttur - 01.01.1965, Page 16

Réttur - 01.01.1965, Page 16
16 R E T T U lí daga“* ** geti aftur tekið upp opinber störf og verði sýndur verð- ugur heiður. Lokið er ægilegu borgarastríði, tröllauknu á víðfeðmu sjónar- sviði, — sem virðist þó varla hafa staðið nema í níutíu daga ef það er borið saman við styrjaldir gamla heimsins, hundrað ára sfríðið, þrjátíu ára stríðið og tuttugu og þr.iggja ára stríðið.*,! Og nú er yður, herra, það hlutverk á hendur falið að u]>præta með lög- gjöf það, sem fellt var með sverði, og leiða erfitt og vandasamt verk stjórnarfarslegrar upphyggingar og endurfæðingar þjóðfé- lagsins. Þér verðið að varðveita meðvitundina um mikla köllun yðar fyrir sérhverri tilslökun frá ströngum skyldum. Þér munið aldrei gleyma því, að í upphafi liins nýja tímabils frelsunar vinn- unnar, var af amerísku þjóðinni hin ábyrga forusta falin tveim mönnum, er unnu með hörðum höndum, — annar var Abraham Lincoln, hinn Andrew Johnson. Undirritað í London 13. maí 1865 í nafni Alþjóðasambands verkalýðsins af miðráðinu: (38 nöfn). * Eftir að Suðurríkin liöfðu hafið hernaðaraðgerðir, bauð Lincoln, 15. apríl 1861 út 75000 sjálfboðaliðum til herþjónustu. Þá var talið að uppreisn- in yrði bæld niður innan þriggja mánaða, en borgarastríðið stóð til 1865. ** Tuttugu og þriggja ára stríSiS — stríð samsteypu Evrópuríkja gegn franska lýðveldinu og Frakklandi Napóleons, 1792—1815.

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.