Réttur


Réttur - 01.01.1965, Blaðsíða 49

Réttur - 01.01.1965, Blaðsíða 49
R É T T U R 49 tugir — flestir á aldrinum milli tvítugs og þrítugs — og sem víðast að af landinu. Eg gæti hugsað mér námsefni á slíku sumarnám- skeiði í þessa átt: Marxisminn almennt, félagslegar og sögulegar rætur lians, höfundar, sem þjóðfélagsvísindi og heimsskoðun, söguleg efnishyggja. 2 Pólitísk hagfræði, imperíalisminn, átök tveggja heimskerfa, frelsisstríð nýlendnanna, lýðræðisbaráttan í auðvaldsþjóð- félagi. ^ Alþýðuvöld, efnahagskerfi sósíalismans og menningarmál, aðstöðumunur og tilbrigði í framkvæmd og uppbyggingu. A Sjálfstæðisbarátta Islendinga á síðari hluta 19. aldar og framan af þeirri tuttugustu, saga íslenzkrar verkalýðshreyf- ingar og Sósíalistaflokksins. Cj Sósíalistaflokkurinn, stefnuskrá, lög og skipulag, fjöldasam- tök og samstarf við aðra flokka. Leið Islands til sósíalisma. ^ íslenzka auðvaldsþjóðfélagið, efnahagsleg og félagsfræðileg skilgreining, stéttabaráttan, menningarmál. ~J Stjórnarfar íslands, lög og stofnanir, félagsmál o. fl. g Fundarsköp, félagsstjórn og félagsstarfsemi almennt. Leiðbeiningar um samantekt talaðs og ritaðs máls og flutn- ineur. Höfuðþungann verður að leggja á innlendu efnin, en að öðru leyti þarf vitanlega að semja kennsluskrá miðað við þau viðfangs- efni, se:n eru mest aðkallandi og þá kennslukrafta og leiðbeinend- ur, sem flokkurinn hefur á að skipa hverju sinni. Það gildir jafnt um námskeið sem leshringa og aðra fræðslu, að fræðslan má ekki verða þurr „teóría“ um of eða eingöngu „pólitískur“ lestur. Hún verður að vera lifandi og aðlaðandi og hér þarf margt að fylgjast að, fræðsla og umræður um bókmenntir, listir, vísindi, allskonar menningarmál o. fl. Við þurfum að auka og bæta okkar fræðslustarf. Ungir sem gamlir í okkar samtökum þurfa að tileinka sér betur fræðikenn- ingar sósíalismans, gera þær að lifandi Jeiðbeiningum í flokksstarf- inu og láta þær verða sjálfum sér og öðrum örvun til starfa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.