Réttur


Réttur - 01.01.1965, Blaðsíða 1

Réttur - 01.01.1965, Blaðsíða 1
$ie RÉTTUR TÍMARIT U M ÞJÓÐFÉLAGSMÁL 1. HEFTI . 48. ÁRG. . 1965 Rilstjóri: Einar Olgcirsson Ritnefnd: Asgeir Bl. Magnússon, Björn Jónsson, Eyjólfur R. Arnason, Magnús Kjartansson, Póll Bergþórsson, Tryggvi Emilsson, Þór Vigfússon Síðustu forvöð Það eru nú að verða síðustu forvöð fyrir íslenzka yfir- stétt að gera þær breytingar á ráðahag sínum og stjórnar- stefnu, er geri henni mögulegt að verða við þeim höfuð- kröfum, sem verkalýðs- og starfsmannahreyfingin mun sam- einast um að gera fyrir reikningsskilin í júní í vor. Það væri mikil glópska af íslenzkri yfirstétt að ætla að laun- þegar hlífðu henni einu sinni enn við að taka sjálfri af- leiðingunum af efnahagslegri óstjórn sinni. Hinar þrjár deildir yfirstéttarinnar eiga þar allar nokkra sök, en verzlunar- og fjármálavaldið þó mesta. Utgerðarmenn og fiskiðnrekendur hafa vanrækt hróp- lega skipulagningu í atvinnugreininni sjálfri og alveg sér- staklega látið undir höfuð leggjast að koma á sem mestri fullvinnslu í síldinni, — en til þess þarf hreytta verzlunar- pólitík. Sem stendur horfa fiskiðnrekendur upp á það að- gerðarlausir, að möguleikum til fullvinnslu síldar sé fórn- að á altari „frjálsrar verzlunar,“ þ. e. á altari verzlunar- L A S’ D S 0 (Th A S A F N 2G0310 . fSLJnns
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.