Réttur


Réttur - 01.01.1965, Page 6

Réttur - 01.01.1965, Page 6
6 R E T T U R Þegar Aloima kom heim í kofann, afhenti liann móður sinni hinn lélega ávöxt vinnu sinnar og hann fékk heitan jurtadrykk að drekka eða coco-stöngul að tyggja til þess að sefa sultinn. Á nátt- unni svaf hann á mottum á kofagólfinu og þá mátti heyra kjökur harnanna. Eitt kvöldið þegar Aloima fór að liátta, var hann al- tekinn verkjum og hafði háan hita. Það liðu nokkrar nætur, þögn þeirra var stöku sinnum rofin af kvalastunum barnsins, sem harð- ist við dauðann. Móðirin heindi alhugulum augum að barninu, sem skalf undir ábreiðurtni og barðist v.ið að halda í þetta litla af lífinu, sem það hafði kynzt. En stöðugt dró af þvi. Morgun nokkurn blakti lítill, hvítur klútur fyrir kofadyrum. Upp úr hádegi komu nokkrir menn og tóku kistuna, og lögðu af stað niður í þorpið. Móðirin horfði á eftir þeim tárvotum augum og strauk yfir hár eins harnsins síns, sem hélt sér í óhreina svuntu hennar. J

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.