Réttur


Réttur - 01.03.1941, Qupperneq 16

Réttur - 01.03.1941, Qupperneq 16
hvaö í honum stóö. Er þetta svona álíka viturlegt og aö fyrirskipa málshöföun fyrir landráö gegn blaö- söludrengjum MorgunblaÖsins og Alþýðublaðsins vegna þess aö í blöðum þessum hafa veriö margar greinar nú um langt skeiö, sem gæti komið til álita dómstólanna hvort ekki brytu í bága viö landráöa- kafla hegningarlaganna. Þó tekur út yfir aö einnig var höfðaö sakamál gegn ritstjórum Þjóðviljans ,vegna skrifa þeirra um þetta mál. En það sem Þjóöviljinn hefur sagt urn málið er í aðalatriðum sem hér segir: 1. Höfundar flugmiðans eru sízt ámælisverðir frá íslenzku sjónarmiði, því tilgangur þeirra var sá einn að reyna að koma í veg fyrir afskipti erlendra her- manna af íslenzkum málum. 2. Þeir, sem að þessu stóöu hafa ekki brotiö staf- krók í íslenzkum lögum. 3. Orðalag miðans heföi gjarna mátt vera þannig, að brezku herstjórninni hefði oröið enn erfiöara, að slíta einstakar setningar út úr samhengi og hengja hatt sinn á þær. Þegar svo er komiö aö höfðað er sakamál gegn mönnum fyrir að halda fram slíkum skoðunum, þá er prentfrelsið í landinu orðið ærið takmarkað. Þá er mönnum ekki lengur leyfilegt að ’túlka mál frá íslenzku sjónarmiöi. Og ákæruvaldið er þá ekki leng- ur íslenzkt, lieldur brezkt. Af því sem hér hefur verið sagt, liggja málin ljóst fyrir frá bæjardyrum hvers íslendings. Staðreyndirn- ar eru þessar: Brezkt hervald hefur haft allvíötæk afskipti af íslenzkri vinnudeilu og aöstoðað annan að- ilann gegn hinum. Allar líkur benda til þess, aó íramkvæmdastjóri eða stjórn Vinnuveitendafélagsins hafi beinlínis fengið hið erlenda vald, til að veita þessa aðstoð. En slík málaleitun er landráðastarf- semi, sem þung refsing liggur við aö íslenzkum lög- 16
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.