Réttur


Réttur - 01.03.1941, Blaðsíða 30

Réttur - 01.03.1941, Blaðsíða 30
fyrr eöa nú, er þaö hverjum viti bornum manni ljóst, aö viö erum orönir aöiljar aö henni. Ráöstaf- anir Bandaríkjastjómar hafa leitt þjóðina til þátt- töku í styrjöldinni. Bandaríkin eru oröin fjárhags- legur samherji Englands, og andlegur, ef ekki pólit- ískur þátttakandi í þaráttu Bretaveldis við óvini þess , hvar sem er í heiminum, til þess að reyna aö koma í veg fyrir það, aö heimsvejdinu veröi sundr- aö, en ef þetta skyldi ekki reynast mögulegt, þá er þaö Bandaríkjanna aö gerast erfingi aö þeim verö- mætum, sem bjargast kunna, er Bretaveldi er liðið undir lok. .. Þessar mikilvægu ráöstafanir hafa veriö og em enn þjóö Bandaríkjanna að miklu leyti huldar, og um það má deila, hvort þær voru viturlegar, með hliðsjón af framtíð þjóöarinnar, eða ekki, en slík- ar deilur eru nú algerlega út í bláinn, og ég, fyrir mitt leyti, hef enga löngun til að halda uppi deil- um um það... Bandaríkin hafa, hver svo sem úr- slit styrjaldarinnar veröa, tekið þá stefnu aö efla heimsveldi sitt, bæöi aö því er snertir alþjóðamál og alla aðra þætti þjóöartilverunnar, og taka hvers- konar tækifærum, ábyrgö og hættum, sem slíkri stefnu eru samfara... Jafnvel þótt England kæmist ósigrað út úr þess- ari baráttu, með vorri hjálp, þá hlyti þaö að hafa beðiö slíkt fjárhagstjón og slíkan álitshnekki, að þaö gæti tæplega náð aftur eða haldið þeirri áhrifa- aðstöðu í alþjóðamálum, sem það hefur haft um svo langt skeið. England gæti í mesta lagi orðið auka- aðilji í nýju engilsaxnesku heimsvaldakerfi, þar sem auðlindir Bandaríkjanna, hemaðarmáttur þeirra og flotastyrkur yrði þungamiðjan. Vegur heimsveldis vors liggur til Suður-Ameríku og vestur um Kyrra- haf, og bæði að því er snertir efnahagsvald í nútíma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.