Réttur


Réttur - 01.03.1941, Blaðsíða 35

Réttur - 01.03.1941, Blaðsíða 35
aö hún vissi, þó þeim kæmi þaö ekkert viö, — og svo þóttust þær vera ósköp góðar viö hana. — Hún spratt á fætur, greip bók, sem lá á boröinu, opnaði hana, en fleygði henni strax frá sér, tók upp prjónana sína, settist og prjónaöi nokkrar lykkjur, svo féllu grönnu hendurnar aftur ofan í keltu henn- ar. — Æ, hvernig gengur þér mamma mín? — Ef þú kemur nú með góðar fréttir, skal ég aldrei vera vond við þig framar. — En ef hún kemur svo búin, hvað þá? — Auövitað átti þaö ekki að bitna á henni, held- ur bölvuöum kaupmanninum. En honum gerði þaö víst ekki mikiö til þó hann sviki þær. Ekkert var til- gangslausara, ekkert sárara en aflvana reiði lítil- magnans. Litla klukkan á þilinu tifaöi og tifaöi, úr hinum enda hússins heyröist ómur af léttum kvenmanns- hlátrum og nú heyrðist neöan úr kjallaranum dálítiö þrusk og létt högg með jöfnu millibil. Þaö voru högg- in skósmiösins, sem hún hefði umfram allt viljað flýja. Hún leit á klukkuna. — Hvaö skyldi hún þurfa að bíöa lengi? Aldrei meira en tvo tíma. Klukkan þrjú yrði mamma hennar þó áreiðanlega komin. — Klukk- an þrjú: Hvernig líður okkur þá? — Hún tók aftur upp prjónana og fór að pota áfram peysuermina sína. Og sjávarhljóðið barst inn um gluggann, klukkan tif- aði á þilinu, og neðan úr kjallaranum heyröist ávæn- ingur af umstanginu í vinnustofu skósmiðsins. Frú Málfríður gekk suður götuna. Stofugluggi á næsta húsi stóö opinn, inni heyrðist til hádegisút- varpsins. — Erlendar fréttir — þaö var þá ekki alveg eins framorðið og hún hafði hugsað. Rödd þulsihs barst út á götuna til hennar: Tólf loftárásir voru gerðar á Barcelona síðast liðinn sólarhring. Talið er að sex hundruð manns hafi látið lífið. Á einum stað 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.