Réttur


Réttur - 01.03.1941, Blaðsíða 50

Réttur - 01.03.1941, Blaðsíða 50
margfaldaöist. Menn fór að renna grun í, aö heimur- inn væri ekki allur þar sem hann var séöur, að hann hefði átt sér gjörólíka fortíð og að framundan væri óræö framtíð. Framle'iðsluhættirnir tóku árlegum stakkaskiptum við fund nýrra véla eða endurbætur á eldri gerðum. Allt er breytingum undirorpiö, varö kjörorð tímans og orð eins og „þróun“ og „bylting“ urðu á hvers manns vörum. í stað hins kyrrstæða kom hið „dynamiska” viðhorf. Með breyttum atvinnuháttum gjörbreyttist öll þjóð- félagsbyggingin. í stað aðalsins komu auðborgarar, og í sæti bænda og handiönaðarmanna var skipað verka- lýðsstéttinni. í stað hinnar fornu stéttabaráttu miö- alda kom stéttabarátta nútímans, háö milli auö- manna og öreiga. Það féll í hlutverk tveggja vina og samstarfsmanna að gera hvorttveggja í senn að rannsaka og skilgreina hin „dynamisku" lögmál þjóðfélagsþróunarinnar, skipuleggja verkalýðinn til sóknar og hefja upp bar- áttumerki fyrir honum. Þeir smíðuðu verkalýðnum vopn meö fræðikenningum og fylktu honum til orustu með féiagssamtökum þeim, er þeir gengust fyrir. Þess- ir menn voru Þjóðverjarnir Karl Marx og Friedr'ich Engels. Báðir voru fæddir um þær mundir sem stór- iðjan var að ryðja sér til rúms, og tóku upp baráttuna á unga aldri. Ævi þeirra er svo samofin að hún verð- ur ekki sundurgreind, störf þeirra falla um sama far- veg. Annar þeirra félaga, Karl Marx, er svo almennt kunnur, að ævisögu hans verður sleppt hér, en reynt að rekja ævisögu Engels með nokkrum orðum. Friedrich Engels var fæddur 28. nóvgmber 1820 í Barmen í Rínarlöndum, sem þá voru eins og nú mið- stöð iðnaðarins 1 Þýzkalandi. Faðir hans var auðugur iðjuhöldur, ihaldssamur og trúmaður m'ikill að gömlu lagi. Eru ýmsir af frændum Engels enn bú- 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.