Réttur


Réttur - 01.03.1941, Blaðsíða 73

Réttur - 01.03.1941, Blaðsíða 73
góðra aö, bæöi fólks, sem hefur sagt honum sögur, og nokkurra þeirra, sem skrásett hafa fyrir Rauö- skinnu. Amma hans, Herdís Andrésdóttir, hefur sagt fyrstu sögurnar hér. Kristleifur á Kroppi leggur enn til myndarlegan skerf, sagnaþætti af Vatnsleysuströnd og af feröum vermanna. Allmargt er af vísum í sögn- um Sunnlendinga í þessu hefti. Yfirnáttúrlegir fyrir- burðir eru tíðir. Beztu sögurnar þykja mér af Bjarna formanni í Kotvogi, Ólafi stóra og Stjána bláa, þótt það séu ekki þjóð'sögur. Sitthvað svipaö er að segja um Sagnaþætti og þjóð- sögur Guöna Jónssonar. Ekki nýtur hann sögufólks á borö við Herdísi og Kristleif. En góð er frásögn Guö-t mundar í Múla um mannskaðann á Fjallabaksvegi 1868, og mjög eru magnaðir draugar þeir og kynja- viöburðir, sem faðir og frændur Guðna kunna ágæt skil á. Annars er sannsöglisblærinn ofmikill á fyrir- buröasögunum til þess, aö þær nái blæ og kostum þjóðsagna, og er þaö algengt um nútíöarsögur. Álfa- sögur og útilegumanna eru þarna. En langmerkast- ur er þáttur Guöna af Sigríði í Skarfanesi. Hún var laundóttir Bjarna skálds Thorarensens. Oröstír henn- ar og göfgi sprettur þó ekki af ætterninu, heldur ævl- starfinu og niöjunum, sem lifðu eftir hana. Hún átti 21 barn, og þótt eigi næöu nema 11 þeirra fulloröins aldri sakir heilbrigöisástands, fátæktar og guðlegrar forsjónar þeirrar tíðar, fannst henni í ’elli aö hún ætti rétt á hendur þjóðfélaginu fyrir þau (bls. 47). í neöanmálssögu þýddri úr ensku hefði víst veriö lögð áherzla á aöalsblóð og erföarétt hennar frá Bjama amtmanni, en íslenzk alþýða gerir þaö ekki, sjálf sagöi Sigríður húsfreyja, „aö sér væri sama, hvort hún talaöi viö hund eða höfðingja“ (eflaust dýra- vinur). Enn fleira af sagnaþáttum og þjóðsögum birtist á 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.