Réttur


Réttur - 01.04.1970, Síða 35

Réttur - 01.04.1970, Síða 35
Æskufólk i menntamálaráðuneytinu 24. apríl. kjörum námsmanna meiri ræktarsemi en þeir hafa gert til þessa. 2. „Taktík" námsmannabaráttunnar í vor var mjög hörð í fyrstu og sú harka varð til þess að Gylfi varð hræddur og greip til þess í örvæntingu sinni að efna til réttar- halda yfir tugum ungs fólks sem settist að á göngum menntamálaráðuneytisins fáeina klukkutíma dag einn í vor. Náms- menn hafa boðað framhald á aðgerðum sínum en það ‘framhald hefur enn ekki séð dagsljósið. 3. Námsmenn lýsm smðningi við kröfur verkalýðshreyfingarinnar og verkalýðs- hreyfingin lýsti smðningi við baráttu náms- manna (Dagsbrún). Fulltrúaráð verka- lýðsfélaganna í Reykjavík lýsti smðningi við kröfuna um efnahagslegt jafnrétti til náms eftir mikil átök innan 1. maí-nefnd- ar fulltrúaráðsins. Með þessu sambandi verkalýðs- og námsmannabarátmnnar var hinn sérhagsmunalegi rammi námsmanna- barátm brostinn. 4. Mjög glögg skil í íslenzka þjóðfélaginu komu í ljós í afstöðu til barátm náms- manna: Allir sósíalistar og þorri ungs fólks í öðrum flokkum tók undir kröfur og baráttu námsmanna. Andstaðan og andúðin var einungis bundin við eldri kynslóðir og hægrisinnaða. 5. Það kom mjög greinilega í Ijós að íslenzk- ir námsmenn erlendis hafa komizt í kynni við róttæka þjóðfélagsstrauma sem ekki em jafn áberandi hér á landi og í ýmsum öðrum Evrópulöndum. Það sem helzt skorti því á hér í vor var stuðningur við barátm íslenzkra námsmanna í hagsmuna- samtökum námsmanna hérlendis. Oll teikn benda hins vegar til nýrra viðhorfa í þessum efnum, þegar nýir árgangar taka að skipa bekki háskólans. 75

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.