Réttur


Réttur - 01.10.1983, Blaðsíða 8

Réttur - 01.10.1983, Blaðsíða 8
VERICLÝÐSBLAÐIÐ Kaupkúqun fasisfaklíkunnar í flsi S 12 sfarfsstúlkup nzknar fypipvaralausf af Elliljeimilinu Lögneglunni sigað á formann „Sóknar“ SíOastliðinn laugardag lagði , Gísli Sigurbjörnsson, forstöðu- maöur Elliheimilisins og fasista- foringi, fyrir starfsstúlkumar á EUiheimilinu vinnusamning til undirskriftar, sem skuldbindur stúlkumar til þess að vinna fyrir 25 krónum lægri laun á mánuði en tíðkazt á öðrum spítölum og rænir þær auk þess öllum mögu- leikum til þess að ná fram rétti sínum. Stúlkurnar neituðu allar sem einn maður, að skrifa undir þessar svívirðingar og kærðu strax til stjómar „Starfsstúlkna- félagsins Sókn“, þar sem flestar þeirra em skipulagðar. Sendi stjóm „Sóknar" þá bréf til stjómar Elliheimilisins, þar sem hún gerir þær kröfur, að stúlk- uraar fái sömu laun og samskon- ar sumarfrí og tíðkast á svipuð- um stofnunum, þ. e.: 75 kr. á mánuði (sumarmán- aðina), 60 kr. á mánuði (vetrar- mánuðina), en launin eru nú á Elliheimilinu 40 kr. á vetuma og ; 50 kr. á sumrum, og þó er vinn- an og allur aðbúnaður stórum lakari en annarsstaðar. Lögreglunni sigað á for- mann „Sóknar". Fasistarnir Gísli og Ást valdur reka stúlkurnar. Þegar formaður „Sóknar" kem- ur með bréfið 3. júni kl. 10 árd. á skrifstofu Gísla, neitaði hann að gefa nokkurt svar fyrr en á laugardag, en sagði jafnframt, að það mætti ganga út frá að bréfinu yrði alls ekki sinnt. For- ruaður Sóknar tilkynnti þá strax stúlkunum undirtektir forstjórans og ákváðu þá stúlkumar að heimta svarið fyrir 10 næsta dag, eins og tiltekið var í bréfinu — eða þær legðu niður vinnu strax. — Var nú stjóm Elliheimilisins komin á vettvang og hefði verið hægðarleikur að skjóta strax á fundi og ræða málið, en í stað þess neitaði stjómin að tala við formann „Sóknar“ og stúlkumar um þessi mál — og skipaði þeim tafarlaust að fara. Hafði Gísli, meðan á þessu stóð, símað á lögregluna og skipað henni að taka formann „Sóknar" fastan, en stúlkumar skipuðu sér um hana og vörðu hana fyrir Iög- reglunni og fasistunum. Rak nú Gísli þama 12 stúlkur, sem ekki vildu Iáta ganga þannig á rétt sinn og voru þær fluttar burt í 5 bílum. Síðasta kveðjan frá Gísla, var að áminna bílstjórana um að Iáta stúlkumar sjálfar borga bílana. Allar 12 stúlkumar standa ein- huga um að láta ekki kúga sig og skora á starfsstúlkumar, hvort sem þær em utan eða inn- an „Sóknar", að ráða sig ekki á Elliheimilið undir stjóm fasist- anna frá Ási, fyr en stjóm „Elli- heimilisins" gengur að kröfum „Sóknar". Frásögnin í „Verkalýðsblaðinu“ 5. júní 1935 fa 1 sýi jöf í i ha: að alþ t leg eig ir af as éð; dy ré mi ar ur su sl; ir» sj. ek kc r.e ir á sk st hi sc sl bundinn endir á þessa eymd og lítillækk- un, þá þori ég ekki að hugsa um fram- haldið og hvemig árið ’84 verður hjá okk- ur láglaunafólki.“ Og það eru nú ekki aðeins einstakar konur, sem láta til sín heyra út af árás ríkisstjórnarinnar. Fjöldi verkalýðsfélaga hefur samþykkt mótmæli. Hér skal aðeins

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.