Réttur


Réttur - 01.08.1985, Page 6

Réttur - 01.08.1985, Page 6
oki hinnar ofsaríku, nýju yfirstéttar og segi hernámsveldinu bandaríska að hypgja sig burt með allt sitt eitraða haf- urtask áður en það geri meira illt af sér en þegar er orðið. „Island frjálst og herinn burt“ — þarf áfram að vera frelsiskjörorð íslendinga. SKÝRINGAR: 1 Cordell Hull segir í æviminningum sínum, 2. bindi, bls. 946: „In the North Atlantic we took a major step in our own protection by sending an occupation force to Iceland at the beginning of July, to release the British troops there". — Sjá nánar um þetta allt í „Rétti" 1974, bls. 108- 129 — og takið eftir orðum Hulls: „okkur sjálf- um til verndar" og „hernámslið". (Pýðing í „Rétti", bls. 112, 1974.) 2 „Bulletin of the Atomic Scientists" reit strax 1946: „Það er hægt að eyðileggja þau ríki, sem verða herstöðvar í fremstu víglínu fyrir okkur, með þeim sprengjufleygum (rakettum) og flug- vélum, sem nú þegar eru til taks. Ameríka getur því aðeins haldið þessum herstöðvum með því að stofna þessum vinsamlegu þjóðum í þá hættu að þeim verði gersamlega útrýmt og væntanlega gegn þeirra vilja." Áður var búið að nefna Island o.fl. lönd í þessu sambandi. Um þessi mál sjá sérstaklega í „Rétti": „ísland og Ámeríka", 1947, bls. 13-135, „Baráttan um tilveru íslend- inga", 1943, bls. 72-98 og „Upphaf bandarískrar ásælni gagnvart íslandi", 1974, bls. 108-129. 134

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.