Réttur


Réttur - 01.08.1985, Side 15

Réttur - 01.08.1985, Side 15
allar þjóðir rómönsku Ameríku að sam- einast um að leysa þetta vandamál nýrrar ánauðar gagnvart alþjóðaauðvaldinu. — Perú á að greiða 3700 milljónir dollara í ár í vexti og afborganir. — Útflutnings- tekjur verða aðeins 3100 milljónir doll- ara. „Skyldur mínar eru við Perú, ekki við IMF (Alþjóðagjaldeyrissjóðinn)“, sagði forsetinn. Roberto Prieto, aðalritari samstarfs- þings verkalýðssamtaka rómönsku Amer- íku, sagði á 71. þingi Alþjóðaverkamála- þingsins í Genf að þjóðir Mið- og Suður- Ameríku gætu ekki greitt þær skuldir, sem þær hefðu ekki samið um (heldur 143

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.