Réttur


Réttur - 01.08.1985, Blaðsíða 39

Réttur - 01.08.1985, Blaðsíða 39
 |i ' Esíw - Stcirf kvenna í AlþýAubandalaginu rædd á Kvennastefnunni í Ölfusborgum. veiii eftir urðum, úttum í liurðri baráttu yið sjúlfar okkur úður en sú úkvörðun var tekin. Petta varð þó til þess, að við gerð- t*ni okkur grein fyrir hvað við viklum ú pólitískum vettvangi, — að við vilclum hivði berjast fyrir kvenfrelsi, jafnrétti kvnjanna og svokölluðum múlefnum kvenna, en jafnframt fyrir markmiðum sósíalista um jöfnuð, frelsi og rétthvti. Raunar, að þessi harútta væri samtvinn- l‘ð, — tvöfalt stríð sem við vildum lieyja: 'ein konur gegn þeim aðstæðum og for- ðómum, sem liefta frelsi kvenna sérstak- tega og sem sósíalistar gegn þjóðféhagi markaðshyggju og auðvakls, sem stefnir nð skiptingu í ríka og fútæka, sterka og yeika, og bitnar barðast ú þeim, sem al' ymsum ústæðum mega sín minna, þar ú meðal ekki síst konum og hörnum. Þess- ari niðurstöðu hafa AB konur síðan fylgt eftir með samstöðu um aukið hlutfall kvenna í úhrifastofnunum llokksins, mið- stjórn, framkvæmdastjórn, félagastjórn- um og loks með úkvæði í nýjum lögum tlokksins um kvótaskiptingu kynjanna í öllum nefndum og stjórnum, sem kosið er 1/7. Samstarf kvenna í AB liefur skilað okkur talsvert úleiðis. Pað hefur lengst af verið óformlegt, en sl. haust var ú grunni nýju tlokkslaganna stofnuð Kvennafylk- ingin ú SV-landi og í vetur var tekið upp sumstarf miðstjórnarkvenna, sem stóðu fyrir Kvennastefnu í Ölfushorgum mí i vor. /.1111 er óséð livort gefst betur, oformlegt samstarf eða i formlegu félagi 167

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.