Réttur


Réttur - 01.01.1986, Page 1

Réttur - 01.01.1986, Page 1
ifflur 69. árgangur 1986— 1. hefti i í i ."Ni)$Dví*ASAÍ .'I 386465 ANOS Á skammri stundu skipast veður í lofti. Fyrir fjórum áratugum braut uppreisn verkalýðsins gegn þrælalögunum af sér gerðardóms- fjötrana og afnam í nokkra áratugi fátæktarbölið, sem þjáð hafði ís- lenska alþýðu um aldir. En nú hefur á síðustu árum brotist hér til valda — í krafti blekkinga blaða sinna og valds flokka hennar —forrík hermangarastétt í þjónustu bandarísks innrásarhers og braskarastétt, er einskis svífst í gróðafíkn sinni. Það liggur við að þessar yfirstéttir meðhöndli útvegsmenn, iðnrekendur og bændur sem væru þeir bónbjargarmenn og fengju fyrir náð að reka atvinnu, meðan versl- unarauðvald sölsar undir sig allan erlendan gjaldeyri, sem íslenskir atvinnu- vegir skapa — og safnar auk þess ríkisskuldum erlendis til að stunda brask sitt. Og verkalýð og annað launafólk meðhöndlar yfirstéttin sem þræla, sviftir

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.