Réttur


Réttur - 01.01.1986, Page 32

Réttur - 01.01.1986, Page 32
HALLDÓR LAXNESS: Til þjóðar- innar á fjórða og fimmta áratug aldarinnar, er hún reis hæst í bókmenntum og stjórnmálum og bauð jafnvel því volduga hervaldi hyrginn, er krafðist hér þriggja herstöðva undir bandarísk yfírráð til 99 ára: „En andi hins fátæka alþýðuskálds, sem hinir lærðu höfðu að engu og stórskáldin fyrirlitu, hefur búið með íslensku þjóðinni í þúsund ár, í fastilju afdalakotsins, í snauðri verbúð undir Jökli, í hákarlaskipi fyrir Norðurlandi eftir að öll mið voru týnd í miðs- vetrarsvartnætti Dumbshafsins, í tötrum flakkarans sem blundar við hlið fjallasauðarins í víðikjörrum heiðanna, í hlekkjum þrælkunarfangans á Brimarhólmi; þessi andi var kvikan í lífi þjóðarinnar gegnum alla söguna, og það er hann sem hefur gert þetta fátæka eyland hér vestur í hafinu að stórþjóð og heimsveldi og ósigrandi jaðri heimsins.“ „Fegurð himinsins" 1940 32

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.