Réttur


Réttur - 01.01.1986, Qupperneq 45

Réttur - 01.01.1986, Qupperneq 45
„Alþýðublaðið“ gamla 1906 og rísandi undiralda sósíalismans áratugina í kring 1. janiiar 1906 hóf nýtt blað göngu sína í Reykjavík: „Alþýðublaðið“, ritstjóri Pétur G. Guðniundsson og útgefandi hlutafélag. Hvatti blað þetta til inyndunar verkalýðssanitaka og gat í 2. tbl. sagt frá stofn- un Dagsbrúnar og í sama blaði heilsar Þorsteinn Erlingsson því m.a. með svo- hljóöandi kafla í grein, er hann kallar „Verkefnin“: „Jeg þykist sjá af þessu fyrsta númeri Alþýðublaðsins, að þið hafið töluvert hugboð um, hvert þið munið stefna og að hverju þið ætlið að vinna, en fullkomlega Ijóst verður þetta auðvitað fyrst með h'manum, þegar reynslan er búin að kenna, hverjir vegir séu hagkvæmastir af þeim, sem fært er að fóta sig á; en það bykist jeg sjá í hendi minni, að verka- 'Uannasamtökum og verkamannablaði eða alþýðumanna getur því aðeins orðið lífs auðið og framgangs, að þau snúi sér með fullri djörfung og heils hugar að þeirri s(efnu, sem heimurinn kallar Sósíalismus °g nú er aðalathvarf verkamanna og lítil- uiagna hins svokallaöa mentaða heims. Mjer er sú menningarstefna kærust af þeim, sem jeg þekki, og hefur leingi verið, ekki síst af því, að það er sá eini þjóömálaflokkur, sem helst sýnist hafa e*tthvert land fyrir stafni, þar sem •^ónnuni með nokkurri tilfinningu eða rjettlætis- og inannúðar-meðvitund er hyggilegt.“ Ymsir eru þeir svo orðnir, sem leggja ^étri lið með skrifum í blaðið, ekki síst ^8úst Jósefsson, svo og Sveinbjörn Björnsson og Magnús Gíslason með ljóð- um og greinum. „Alþýðublaðið“ kom út á árinu 1907, nokkur blöð. Birti það þá m.a. stefnu- skrá sína, 21. febr., þar sem lýst var m.a. viljanum til að „vernda rétt lítilmagnans“ og „sporna við yfirgangi auðvalds og eins- takra manna“ sem og að „styðja samtök meðal verkamanna“. Hafði blaðið þá í „haus“ sínum að það væri „málgagn verkamanna og jafnaðarsinna á íslandi“. Síðasta blaðið kemur út 7. apríl 1907. Um baráttu Péturs G. á öllum þessum árum má mikið lesa í bók Haraldar Jó- hannssonar: „Pétur G. Guðmundsson og upphaf samtaka alþýðu“, útg. 1978. En það er einmitt áratugina á eftir og undan útkomu „Alþýðublaðsins“, sem undiralda sósíalisma og verkalýðshreyf- ingar verður æ sterkari á íslandi. Ólafur Rafn Einarsson sagnfrœðingur hefur rakið allar hreyfingar í þessa átt mjög rækilega í bók sinni „Upphaf ís- lenskrar verkalýðshreyfingar 1887- 1901“'. En svo einkennilega vill til að um leið og „Alþýðublaðið“ gamla á sitt 80 ára afmæli, þá eru 90 ár liðin síðan Einar 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.