Réttur - 01.04.1975, Side 11
HÆGRI STJÓRN REFSAR
Annað atriði, sem þeir Aron, Bóas og
Daníel eru smám saman að komast að raun
um hvað leggst þungt á kjör þeirra, er UPP
lausn vinstra samstarfsins í ríkisstjórn vori
1974 og myndun hægri stjórnar seint í ágúst
um sumarið. 9 mánaða verðlagshækkun frá
ágúst 1974 til maí 1975 nemur 43%, en a
sama tímabili finnst þeim þremenningum að
kaupið hafi varla mjakast upp á við. Amk.
ekki í þeim mæli að launamenn sem þeir
verðskuldi slíkar refsingar.
VÍSITALA OG SAMNINGAR
Breytingar á beinum kaupgreiðslum hafa
verið þessar helstar á undanförnum þrem
misserum:
1. desember 1973 hækkaði kaupgreiðslu-
vísitala úr 139,54 stigum í 149,89 þannig
að kaup hækkaði vegna verðlagsuppbótar
um 7,42,%.
í desember 1973 tókust samningar milh
BSRB og ríkisins um grunnkaup en röðun
í launaflokka dróst framundir vorið. Að öllu
meðtöldu, grunnkaupsbreytingum og röðun,
má meta hækkunina á 20%. Seint í febrúar
1974 var samið milli flestra verkalýðsfélaga
innan ASÍ og atvinnurekenda. Meta^ má
hækkun hjá verkafólki á nær 20%, en ýmsir
hópar náðu verulega miklu meiri hækkun.
Til hægri verka verður hér gert ráð fyrir því
að kaupbreytingarnar hafi almennt gerst i
febrúar.
1. mars 1974 hækkaði kaup af völdum
hækkunar kaupgreiðsluvísitölu úr 100 i
106,18, og hafa ekki verið greiddar frekan
vísitölubætur á þeim tíma sem síðan er hð-
inn. Formlega er þó haldið afram að reikna
þá vísitölu enda hafa samningsákvæði um
hana ekki verið beinlínis ógilt heldur ger
óvirk fyrir atbeina stjórnvalda,
Hjalti Kristgeirsson
o KOM „LAUNAJÖFNUN“
L. október 1974 hækkaði ríkisstjórmn með
aboði allt það kaup um 3-500 á mánuði
a var undir 50 þúsund krónum (dagvinna)
hét sá kaupauki launajöfnunarbætur.
1. desember 1974 hækkaði grunnkaup um
é samkvæmt ákvæðum sem sameiginleg
ru flestum kjarasamningum. Hækkunm
m ekki á launajöfnunaraukann. Samskon-
ákvæði eru í samningunum um 3% hæk -
1 mars 1975 hækkaði kaup hjá flestum
verkalýðsfélögum inn.n ASÍ um 4.900 k,ó».
ur á mánuði að 69 þúsund krona manaðar-
launum (dagvinna) samkvæmt bráðabirgða-
91