Réttur


Réttur - 01.04.1975, Síða 14

Réttur - 01.04.1975, Síða 14
ur honum nærri? Enginn þeirra úr röðum verkalýðshreyfingarinnar sem hér hafa verið nefndir með nafni nýtur góðs af þessum þjófnaði. Það skyldi nú ekki vera að þeir skuggalegu kumpánar sem dyljast undir hin- um óræðu stöfum x, y og 2 maki krókinn? Víst er um það að jafnan sjást þeir skjótast þar sem von er á rekstri, eign og viðskiptum. Er ekki kominn tími til þess fyrir ABDE að sameinast um það að knésetja xyz í eitt skipti fyrir öll? Þeir gera svo lítið til þarfa þessir litlu ljótu kallar og það eru alltaf ein- hver ráð með góðviljaða menn til að vinna verkin. 25/3 1975. LEIÐRÉTTING VIÐ MYNDRIT í 3ja hefti Réttar 1974 eru birt þrjú myndrit um kjaraþróun launafólks. Smávegis skekkjur slædd- LEIÐRÉTTING I fyrirlestri Brynjólfs Bjarnasonar í síðasta hefti var ein meinleg prentvilla sem þarf að leiðrétta: Á bls. 55 I fremri dólki neðst stendur „okkur í dag“ I staðinn fyrir „okkur I hag". ust inn í útreikninga til grundvallar súluriti I um kaupmátt launa fyrir hafnarvinnu varðandi fyrra misseri 1974 (bls. 155 I heftinu). I reynd var kaup- mátturinn þá nokkru hærri en reiknað var með, súlan átti að ná lengra upp en hún gerði á mynd- inni. Réttar tölur fyrir fyrra misseri 1974 eru þessar: Meðal tímakaup 196,24 kr. eða 221,1. Meðal vísitala 270,1 stig eða 175,5. Súlan fer enn uppávið og sest á 126,0. VIÐBÆTIR Tölur fyrir síðara misseri 1974: Meðal tímakaup 221,90 kr. eða 250,0. Meðal vísitala 326,5 stig eða 212,2. Súlan fer n.'ður I 117.8. Staða I maí 1975: Tímakaup 264,40 kr. eða 297,9. Vísitala 426 stig eða 276,8. Hæð súlunnar 107,6. HEIMILDIR að tölum sem eru notaðar við útreikningana eru eins og áður sóttar til Hagstofu og Kjararannsóknar- nefndar, í rit þeirra. H. K. 94

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.