Réttur


Réttur - 01.04.1975, Qupperneq 23

Réttur - 01.04.1975, Qupperneq 23
á barnaheimilið og meðan móðirin ýmist var í fanga- eða pyntingaklefanum, var barnið afskiptalaust á ganginum. Þar var hún 3 daga án matar og drykkjar, frávita af skelfingu og úrvinda af þreytu. A klefadyrunum var lítið gat, sem þetta tveggja ára barn gat lætt fingrinum innum og skynjað fingur móður- innar hinum megin við dyrnar. „Láttu mig lcomast inn" sagði barnið. Grátandi svaraði móðirin: „Þeir leyfa það ekki. — Farðu og spyrðu vörðinn, hvort hann getur opnað fyrir þér". Og Kim Em fór til varðarins, en hún hefði eins getað talað við steininn. Lt. Tro, yfirheyrslustjóri, hótaði að lokum r.ð kvelja barnið. „Ég skal drepa ykkur bæði", hvæsti hann og lét senda eftir barn- inu. Þegar stúlkubarnið var leitt inn greip hann hana og negldi þumalfingur hennar fasta við borðið með tveimur löngum nál- um. Síðan var móðirin sótt. Þegar hún sá, hvað þeir höfðu aðhafst, æpti hún af örvænt- ingu og viðbjóði og bað þeim bölbæna. Þetta var ástæðan fyrir því, að Kim Em hafði enn engar neglur, þegar ég hitti hana ári seinna. Móðirin sagði mér einnig frá því, er þær voru á leið til stöðvar þjóðfrelsisfylkingar- innar, eftir að þær höfðu verið látnar lausar. Mættu þær þá hópi blaðamanna frá Evrópu. „Sjáðu mamma", hrópaði Kim óróleg og benti á stærsta manninn í hópnum: „Þessi ameríkani sló mig". „Uss, barn," sagði móð- irin, „þetta máttu ekki segja. Hann er ekki ameríkani og hann hefur ekki slegið þig." „Jú, það var hann," hrópaði barnið, og var árangurslaust að tala um fyrir henni. Blaðamennirnir skildu ekki það sem fram fór. En nokkrir Vietnamanna gátu ekki tára bundist. Kim Em er ekki eina barnið, sem þekkir fangelsi Saigon innanfrá. Le Ngoc Tu, Ho Thuy Huong, Le Van Trung, allir yngri en tíu ára, og fjöldi annarra getur sagt álíka sögur. Meðal þeirra hundraða fanga, sem Saigon stjórnin sleppti voru margir á barns- aldri. Eftir fjöldanum að dæma eru enn þús- undir barna meðal hinna 200 þúsunda, sem enn eru í haldi. Getur þú nú, á tuttugustu öld, fundið þann stað á jarðríki annan en „Lýðveldið Vietnam" (eins og Saigon stjórnin kallar sig) — þessi óskapnaður heimsvaldastefnu Bandaríkjanna — þar sem þúsundum barna er á grimmi- legan hátt haldið föngnum í fangelsum? Það getur þú ekki. Og þig getur ekki annað en hryllt við þessari „menningu" sem „bræðra- þjóðin" hefur flutt út til Suður-Vietnam. (Frásögn um Suður-Vietnam 1974). Sólveig Einarsdóttir þýddi. 103
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.