Réttur


Réttur - 01.04.1975, Blaðsíða 37

Réttur - 01.04.1975, Blaðsíða 37
ráðstefnu Alþjóðasambands ungra kommún- ista í París 1938 og héit 1939 tíl Moskvu. Hann hafði reynt að halda áfram háskóla- námi sínu, jafnhliða flokksstarfinu, í Prag og París og lauk svo prófi í Moskvu. Þar var hann 1942—43 ritari Alþjóðasambands ungra kommúnista og fulltrúi júgóslavneska flokksins í Komintern. Ennfremur stjórnaði hann þaðan útvarpi til júgóslavnesku skæru- liðanna og kynnti fyrstur umheiminum bar- áttu þeirra, uns hann fór sjálfur og varð einn af bestu samstarfsmönnum Titos í frels- isbaráttunni. Eftir að sigur vannst og J úgóslavar tóku að byggja upp sitt sósíalistíska þjóðfélag á sinn sérstaka máta, varð hann einn af gifturíkustu foringjum þeirra: þingmaður, meðlimur í miðstjórn og framkvæmdanefnd flokksins, — um tíma ritstjóri „Borba” aðalmálgagns flokksins, þingforseti o. s. frv. En löngum var hann forustumaður þeirrar nefndar mið- stjórnarinnar, er hafði með alþjóðamál að gera. Og þar reyndi hvað mest á hann og ein- mitt í þeim eiginleika hans kynntist ég hon- um. Þessi blíði og elskulegi félagi var svo harður og ósveigjanlegur, þegar ofstæki eða drottnunargirni vildi beygja hann eða flokk- inn af sjálfstæðri leið, — að unun var að því að fylgjast með. Og hann var ekki síður á verði ef tilhneigingar til slíks komu upp innan eigin flokks. Undirstrikar hann í síð- usm bók sinni „Bylting og sköpunarmáttur" að júgóslavneski flokkurinn sé „fyrsta stofn- un í sögunni, sem tekur afstöðu gegn eigin einokun", og ræðir þar ýtarlega einmitt þá hættu, sem ríkisvald — líka í sósíalistísku ríki — getur verið fyrir nýsköpun þjóðfé- lagsins og mannlegt frelsi. Það var mikill missir fyrir júgóslavneska flokkinn og alþjóðahreyfinguna að missa þennan ágæta félaga 61 árs að aldri. Hvar- vetna úr heiminum bárust til Belgrad sam- úðarkveðjur: Dolores Ibarruri (Passionaria), Santiago Carillo, Willy Brandt, Ceausescu o.fl., o.fl. tjáðu samúð sína og júgóslavneska þjóðin og Kommúnistaflokkurinn sérstaklega kvöddu hann með mikilli virðingu. „Verk hans munu lifa með okkur, ekki aðeins í minningunni, heldur og í allri bar- áttunni, sem hann ætíð var með í, líka þeg- ar lokin nálguðust. Við kveðjum nú líkama hans, er þrotlaus vinna hefur tæmt krafta hans en sár og vanheilsa þjáð, en byltingar- andi hans verður með okkur að eilífu," sagði Petar Stambolic, varaforseti Júgóslavíu, í kveðjuræðunni, er yfir 100 þúsund manns fylgdu þessum ástsæla leiðtoga til grafar. Ég sá Vlahovic síðast á þingi júgóslavneska Kommúnistaflokksins í maí í fyrra, um- kringdan af ungum aðdáendum. Hann kunni vel við sig í þeim hópi, alltaf jafn ungur í anda og vígreifur — fram í andlátið. Einar Olgeirsson. 117
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.