Réttur


Réttur - 01.04.1975, Blaðsíða 63

Réttur - 01.04.1975, Blaðsíða 63
— EKKI MINNAST? Svo undarlega bregður við að þegar 30 ár voru liðin frá lokum heimsstríðsins, á- kváðu ýmsar stjórnir hinna svokölluðu vest- rænu „lýðræðisríkja" að minnast þeirra eigi sem áður var þó gert. Víða var þessu mót- mælt kröftuglega, svo sem í Frakklandi og róttækir flokkar höfðu eigin minningarhátíð. Og í öllum sósíalistisku ríkjunum var þessa afmælis minnst rækilega, því þau höfðu fært langmestar fórnirnar. Var ekki ástæða til að minnast þeirra 55 miljóna karlmanna, kvenna og barna, er lát- ið höfðu lífið í þessari heimsstyrjöld, — þar af 20 miljónir í Sovétríkjunum, 6 miljónir í Póllandi o. s. frv.? — Var ekki ástæða fyrir þá, sem sífellt tala um lýðræðið og þykjast jafnvel hafa einkarétt á því, að minnast sig- ursins yfir fasismanum, hræðilegustu ógnar- stjórri, sem þekkst hefur? Auðmannastétt Vesturlanda, sem hér er að verki, afhjúpar sem fyrr eðli sitt með þessu atferli. Hverjar eru ástæður hennar, til að reyna að láta ógnir stríðsins gleymast? Þær eru aðállega tvær: I fyrsta lagi: Það var vitlaust stríð, sem hún án eigin aðgerða lenti í og vill helst ekki vera á það minnt aftur. Auðvald Vest- urlanda ætlaði sér alltaf að siga Hitler á Sovétríkin og vonaðist þannig til þess að hann gæti molað þau, en fengi máske ólífis- sár sjálfur. Og þá gat auðmannastétt Vest- urlanda aftur ráðið veröldinni. — Og þetta mistókst. í öðru lagi: Auðvald Vesturlanda vill ekki láta minna fólkið á haráttu gegn fasismanum. Það þarf nú sjálft á honum að halda sem forðum. Einmitt bandaríska og breska auð- Suður-Afríku og Spánar, eru í bandalögum við þær harðstjórnir, er traðka að Hitlers hætti öll mannréttindi undir fómm, beita pyntingum og koma upp fangabúðum, svo sem ríkisstjórnir Irans, Brasilíu, Bólivíu, Paraguay o.fl. Þessar auðmannastéttir geta ekki dulið á- hyggjur sínar, ef fasistastjórnir falla, eins og í Portúgal, og þrautkúguð, langþreytt alþýða fær að stíga fyrstu óstyrku sporin í lýðræðis- átt eftir hálfrar haldar harðstjórn. Og á- hyggjustunur þessara auðmannastétta berg- mála sem básúnuhljómar í innantómum sál- arkynnum íslenska íhaldsins. FRÁ GRÆNLANDI Því er oft haldið fram að danska ríkið ,,gefi með“ Grænlandi og er þá leynt tekjum auðfélaga af auðlindum landsins. Hér skulu birt nokkur atriði um útgjöld danska ríkisins í Grænlandi, svo það sjáist hver sannleikurnn er í þessu máli. Upphæð- irnar eru í dönskum krónum, miðað við árið 1970 —71. Þá var greitt: einstaklingum og fyrirtækjum i Danmörku dönsku fyrirtækjum fyrir vinnu í Grænlandi i laun til Dana á Grænlandi í laun til Grænlendinga danska rikiskerfið landsráðið og sveitarfélög ósundurliðað 507,8 milj kr. 146,0 — — 284,0 — — 165,0 — — 471,6 — — 9,2 — — 41,2 — — Alls 1.624.8 milj kr. Grænlend ngar fá þannig aðeins 10% af því fé sem danska ríkið greiðir i Grænlandi. Þannig fær t.d. danska rikiskerfið sem fjarstýrir Grænlandi, 50 sinnum hærri upphæð en það, sem fer til „he'mastjórnarinnar" grænlensku. 143
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.