Morgunblaðið - 24.01.2006, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 24.01.2006, Blaðsíða 34
34 ÞRIÐJUDAGUR 24. JANÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 söngrödd, 4 slen, 7 rúm, 8 flóðhestur, 9 forskeyti, 11 bölvaða, 13 stórir geymar, 14 dreg í efa, 15 jurtatrefjar, 17 farmur, 20 mann, 22 grunar, 23 Gyðingar, 24 iðjan, 25 lengdareining. Lóðrétt | 1 tala óskýrt, 2 hliðum, 3 sjá eftir, 4 skaplyndi, 5 öskur, 6 hin- ar, 10 reglusystir, 12 upplag, 13 skilveggur, 15 barið nautakjöt, 16 sog- dælan, 18 sóum, 19 gras- svörður, 20 orgar, 21 ófögur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 kúnstugur, 8 álfur, 9 lunti, 10 góu, 11 lerki, 13 ríman, 15 skæla, 18 sakna, 21 rót, 22 leiti, 23 ofnar, 24 kunnáttan. Lóðrétt: 2 úlfar, 3 surgi, 4 Ullur, 5 unnum, 6 háll, 7 kinn, 12 kál, 14 íma, 15 sýll, 16 ætinu, 17 arinn, 18 stolt, 19 kanna, 20 akra.  Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Það er áríðandi að sinna starfsfram- anum, en ekki þannig að mannorðið líði fyrir. Freisting liggur í loftinu. Gakktu mörgum sinnum úr skugga um að ákvarðanir þínar séu siðlegar. Naut (20. apríl - 20. maí)  Nautið sökkvir sér ofan í það verkefni að láta markmið verða að veruleika. Blekking verður að engu í kjölfarið. Það er fórnarkostnaður frelsisins. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Tvíburinn hefur ekki tíma fyrir reiði og er bæði fljótur að fyrirgefa og fljótur að gleyma. Það er svo mikið sem hægt er að gera sér til skemmtunar. Hann hlær svo mikið í kvöld að hann verkjar í kinnarnar. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Krabbinn fær spurningu sem hann vill ekki svara. Brostu og spurðu á móti, af hverju viltu vita það? Þú átt rétt á því að vilja vera dularfullur. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Væri ekki gaman ef ljónið gæti bætt heiminn eitt og óstutt? Það getur það vel. Hafðu siðgæðið að leiðarljósi í því sem þú gerir. Kímnigáfa er besta með- alið. Kómísk kaldhæðni verður ráðandi í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Í stað þess að finna aftur upp hjólið skaltu taka einhvern sem náð hefur ár- angri og þú lítur upp til þér til fyr- irmyndar. Þú finnur lærimeistara um leið og þú áttar þig á því að þú þurfir á honum að halda. Ekki hika við að spyrja beint. Allir hafa gaman af því að liðsinna þér. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Það er auðveldara að yfirvinna hindr- anir í peningamálum ef maður fer ekki á taugum. Peningarnir skila sér. Fylltu dagskrána af jákvæðum athöfnum, fyrr en varir verða þær þér eiginlegar. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Sporðdrekinn hjálpar sjálfum sér með því að leggja vini lið. Hann fær tæki- færi til þess að kenna og læra í leiðinni. Vatnsberi og fiskur beita þig hörðum en ástríkum aga. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Ekki bíða eftir breytingum, hrintu þeim í framkvæmd. Gerðu eitthvað eitt öðruvísi en venjulega og lengdu listann svo kerfisbundið. Veldu eitthvað ein- falt. Kaffi eða grænt te? Steingeit (22. des. - 19. janúar) Hrós er eins og hunang í augum flug- unnar, gagnrýni eins og edik. Þótt steingeitin sé ekki á fluguveiðum gagnast þessi nálgun í samskiptum við ástvini, samstarfsmenn og alla þá sem erfitt er að eiga við. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberinn fær frábært tilboð, sem líklega tengist einkalífinu. Notaðu dag- inn til þess að afla heimilda og leita leiða til þess að bæta lánstraustið og fjárhagslegt öryggi. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Skipulagning getur haft sína kosti, hvort sem um er að ræða vini sem eru að reyna að koma fólki saman, eða vinnuveitanda sem skipuleggur fund með viðskiptavini. Það sem þú hefur fram að færa opnar þér dyr sem þú vissir ekki að væru til. Stjörnuspá Holiday Mathis Tunglið finnur til frelsis í bogmanni og kraftur æv- intýra lifnar við. Í sam- stöðu við vatnsbera fer best á því að deila frelsi sínu með félögunum. Ef þú getur fengið öðrum í hendur nægilegan fjölda verkefna til þess að komast í vettvangs- ferð verður hún hrein uppljómun. Hug- urinn er opinn fyrir hugmyndum sem virtust galnar í gær. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Myndlist 101 gallery | Ásmundur Ásmundsson. Til 25. feb. Artótek Grófarhúsi | Valgerður Hauks- dóttir myndlistarmaður til 19. febrúar. Sjá: www.artotek.is Aurum | Katrín Elvarsdóttir sýnir ljós- myndir sem eru hluti af seríunni Heimþrá til 3. feb. BANANANANAS | Spessi, Portray. Til 28. jan. Café Karólína | Aðalsteinn Svanur sýnir bleksprautuprentaðar ljósmyndir á segldúk til 3. febr. www.simnet.is/adalsteinn.svanur Gallerí + Akureyri | Ingileif og Áslaug Thorlacius til 22. jan. Opið um helgar kl. 14– 17. Gallerí BOX | Arna Valsdóttir sýnir „Kvika“ til 11. febrúar. Opið fimmtud. og laugard. kl. 14–17. Gallerí I8 | Ólafur Gíslason Gallerí Sævars Karls | Byggir brú milli náttúru og borgar – Helgi Már Kristinsson sýnir abstraktmálverk. Til 26. jan. Gallerí Úlfur | Sigurdís Harpa Arnarsdóttir með sýningu út janúar. Gallery Turpentine | Hallgrímur Helgason. Til 31. jan. Hafnarborg | Kári Sveinsson frá Færeyjum og Pétur Bjarnason myndhöggvari. Til 30. jan. Hallgrímskirkja | Kristín Gunnlaugsdóttir og Margrét Jónsdóttir til febrúarloka. Hrafnista Hafnarfirði | Ellen Bjarnadóttir sýnir í Menningarsal til 7. febrúar. Iða | Sölusýning á málverkum Þóru Guð- rúnar Benediktsdóttur til loka janúar 2006. Kaffi Mílanó | Erla Magna sýnir málverk – unnin bæði í acryl og olíu. Sýningin stendur út febrúar. Karólína Restaurant | Óli G. með sýn- inguna Týnda fiðrildið til loka apríl 2006. Listasafn ASÍ | Myndlist vs. hönnun. Ragn- heiður Ingunn Ágústsdóttir, Sigríður Ólafs- dóttir, Sigtryggur Bjarni Baldvinsson og Tinna Gunnarsdóttir. Til 5. feb. Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýning. Listasafn Íslands | Ný íslensk myndlist II – Um rými og frásögn. Sýning á verkum 13 ísl. samtímalistamanna. Til 12. febrúar 2006. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Kristín Þorkelsdóttir (hönnun, vatnslitir). Guðrún Vigfúsdóttir (vefnaður). Til 12. feb. Listasafn Reykjanesbæjar | Einkasýning Guðrúnar Einarsdóttur, verk unnin með olíu á striga ásamt skúlptúrum unnum úr frauð- plasti og litarefni á tré. Til 5. mars. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið, yfirlitssýning. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Skotið. Jóna Þorvaldsdóttir. Til 22. feb. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Jóhannes Sveinsson Kjarval. 120 ár frá fæðingu málarans. Til 19. mars. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Erró til 23. apríl. Gabríela Friðriksdóttir, Fen- eyjaverkið. Kristín Eyfells. Til 26. feb. Norræna húsið | Þrjár finnskar listakonur. Nýlistasafnið | Kees Visser, Þór Vigfússon og Ívar Valgarðsson. Til 28. jan. Saltfisksetur Íslands | Margrét Bára með málverkasýningu í Listsýningarsal til 27. jan. Opið alla daga kl. 11–18. Skúlatún 4 | Fyrsta sýning ársins. Ólíkir listamenn úr ýmsum áttum sem reka vinnustofur og sýningaraðstöðu á þriðju hæð. Til 12. feb. Yggdrasill | Tolli til 25. jan. Þjóðmenningarhúsið | Á veitingastofunni Matur og menning í Þjóðmenningarhúsinu eru sýnd málverk eftir Hjört Hjartarson. Þjóðminjasafn Íslands | Huldukonur í ís- lenskri myndlist í Bogasal, til 28. maí. Ljós- myndir Marco Paoluzzo í Myndasal og ljós- myndir Péturs Thomsen í Myndasal. Til 20. febrúar. Frístundir og námskeið Mímir – símenntun ehf. | Mímir – símennt- un og Menningarmiðstöðin Gerðubergi halda námskeið um höfundarverk Thors Vilhjálmssonar. Námskeiðið fer fram næstu fjóra þriðjudaga kl. 20–22 og hefst í dag. Umsjón hefur Ástráður Eysteinsson ásamt Hörpu Björnsdóttur. Skráning hjá Mími – sí- menntun í síma 580 1800 eða á www.mim- ir.is. Söfn Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Sýning Borgarskjalasafns „Býarmenningin Tórs- havn 1856–2005“ er í Grófarsal Tryggva- götu 15 en hún fjallar um þróun og upp- byggingu byggðar í Þórshöfn í Færeyjum. Duushús | Sýning Poppminjasafnsins í Duushúsum. Sagt er frá tímabilinu 1969 til 1979 í máli og myndum. Rifjuð upp tískan og tíðarandinn. Opið daglega kl. 13–18.30 til 1. apríl. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Myndirnar á sýningunni Móðir Jörð gefa óhefðbundna og nýstárlega sýn á íslenskt landslag þar sem markmiðið er að fanga ákveðna stemmningu fremur en ákveðna staði. Skotið er nýr sýningakostur hjá Ljós- myndasafni Reykjavíkur og er myndum varpað á vegg úr myndvarpa. Þjóðmenningarhúsið | Í tilefni þess að 50 ár eru liðin frá Nóbelsverðlaunaveitingunni til Halldórs Laxness hefur Gljúfrasteinn sett upp sýningu í bókasal Þjóðmenning- arhússins. Sýnishorn af árangri fornleifa- rannsókna sem njóta stuðnings Kristnihá- tíðarsjóðs eru til sýnis í anddyri Þjóðmenningarhússins. Þjóðminjasafn Íslands | Boðið upp á fræðslu og þjónustu fyrir safngesti. Þar eru sýningar auk safnbúðar og kaffihúss. Opið alla daga nema mánudaga kl. 11–17. Fyrirlestrar og fundir ITC-Harpa | ITC Harpa heldur kynning- arfund 25. janúar, kl. 20, á þriðju hæð í Borgartúni 22. Gestir velkomnir. Tölvu- póstfang ITC Hörpu er itcharpa@hotmail- .com, heimasíða http://www.simnet.is/itc. Nánari uppl. Eva. S. 661 7250. Landakot | Fræðslunefnd RHLÖ kynnir fræðslufund fimmtudaginn 26. jan. kl. 15, í kennslusalnum á 6. hæð á Landakoti. Eva Hreinsdóttir hjúkrunarfræðingur fjallar um heilsugæslu aldraðra. Sent verður með fjar- fundabúnaði í Hringsal LSH v/Hringbraut, Norðursal LSH í Fossvogi og um lands- byggðina. Seðlabanki Íslands | Málstofa kl. 15, í fund- arsal Seðlabankans, Sölvhóli. Málshefjandi er Friðrik Már Baldursson og ber erindi hans heitið: Áhrif gjaldtöku á hagkvæma nýtingu auðlinda: rannsókn byggð á til- raunum. Þjóðminjasafn Íslands | Þór Sigfússon hag- fræðingur flytur erindi í fundaröð Sagn- fræðingafélags Íslands, „Hvað er útrás?“. Erindið nefnist „Útrás og innrás í sögulegu ljósi“, kl. 12.10. Fréttir og tilkynningar Fjölskylduhjálp Íslands | Tekið á móti mat- vælum, fatnaði og leikföngum alla miðviku- daga kl. 13–17. Úthlutun matvæla er alla miðvikudaga kl. 15–17 í Eskihlíð 2–4, v/ Miklatorg. Þeir sem vilja styðja starfið fjár- hagslega geta lagt inn á reikning, 101-26- 66090, kt. 660903-2590. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.