Morgunblaðið - 24.01.2006, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 24.01.2006, Blaðsíða 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 24. JANÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ THE FOG Epískt meistarverk frá Ang Lee FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM! Þegar þokan skellur á…er enginn óhultur! Mögnuð hrollvekja sem fær hárin til að rísa! THE FOG kl. 8 og 10.10 B.I. 16 ÁRA BROKEBACK MOUNTAIN kl. 5, 8 og 10.45 B.I. 12 ÁRA BROKEBACK MOUNTAIN Í LÚXUS kl. 5, 8 og 10.45 MEMOIRS OF A GEISHA kl. 5 og 10 CHEAPER BY THE DOZEN 2 kl. 4, og 6 HOSTEL kl. 8 og 10.10 B.I. 16 ÁRA LITTLE TRIP TO HEAVEN kl. 6, og 8 B.I. 14 ÁRA DRAUMALANDIÐ kl. 4 THE FOG kl. 8 og 10 B.I. 16 ÁRA HOSTEL kl. 10 B.I. 16 ÁRA CHEAPER BY THE DOZEN 2 kl. 6 og 8 JUST FRIENDS kl. 6 VELJIÐ HÉR AÐ NEÐAN KVIKMYNDAHÚS OG SÝNINGARTÍMA SEM**** STÓRKOSTLEG SAGA UM ÁSTIR OG ÁTÖK BYGGÐ Á HINNI ÓGLEYMANLEGU METSÖLUBÓK EFTIR ARTHUR GOLDEN 2GOLDEN GLOBE TILNEFNINGARBESTA LEIKKONA Í AÐALHLUTVERKI: ZIYI ZHANGBESTA KVIKMYNDATÓNLIST: JOHN WILLIAMS FRÁ ÓSKARSVERÐLAUNA- LEIKSTJÓRA "CHICAGO" BESTA KVIKMYNDA- TÓNLIST, JOHN WILLIAMS GOLDEN GLOBE VERÐLAUN Sími - 564 0000Sími - 462 3500 N ý t t í b í ó eeee MMJ Kvikmyndir.com „... ástarsaga eins og þær gerast bestar - hreinskilin, margbrotin og tilfinningarík...“ eeeee L.I.B. - Topp5.is „…langbesta mynd Ang Lee til þessa og sennilega besta mynd sem gerð var á síðasta ári.“ eeeee S.K. - DV „Mannbætandi Gullmoli“ „…Mynd sem þú verður að sjá [...] Magnþrungið listaverk sem mun fylgja áhorfandanum um ókomin ár“ eeeee S.V. MBL 4Golden Globe verðlaun m.a. besta mynd, besti leikstjóri og besta handrit eee Kvikmyndir.com - Vinsælasta myndin á Íslandi í dag - BANDARÍSKA harðkjarnahljómsveitin Modern Life is War heldur tónleika í Hellinum, sem er í Tónlistarþróun- armiðstöðinni útá Granda í kvöld. „Hljómsveitin, sem hefur fengið mikið lof fyrir að vera gott tónleikaband, er sögð vera algjör bylting í harðkjarnaheiminum með mel- ódíum sem fá hárin til þess að rísa og tilfinningaþrungn- um textum,“ segir í tilkynningu. Upphitunarsveitirnar eru ekki af verri endanum en ásamt Modern Life is War stíga einnig hljómsveitirnar I adapt, Momentum, Fight- ing Shit, Jakobínarína og Brothers Majere á stokk. Tónlist | Harðkjarnarokk í Hellinum Hárin rísa Modern Life Is War ásamt I adapt, Momentum, Fighting Shit, Jakobínarínu og Brothers Majere í Hellinum (TÞM) Hólmaslóð 2. Tónleikarnir hefjast kl. 19 og kostar 1.000 kr. inn. Ekkert aldurstakmark. www.modernlifeiswar.net www.reflectionsrecords.com Hljómsveitin hefur fengið lof fyrir að vera gott tón- leikaband. Bandaríska sjónvarpsstöðin NBChefur ákveðið að hætta sýn- ingum á sjónvarpsþáttunum The West Wing (Vesturálman) og Will and Grace að þessu dagskrárári liðnu. Þættirnir voru báðir með vin- sælustu þáttum stöðvarinnar en undanfarin tvö misseri hafa áhorfs- tölur dalað töluvert. Stjórn NBC tilkynnti þetta í fram- haldi af ákvörðun um mikla end- urskipulagningu en stöðin hefur staðið í miklum kröggum undanfarin ár og situr nú í neðsta sæti á meðal stóru sjónvarpsstöðvanna. NBC vill þó meina að hin mögru ár séu að baki og að stöðin muni nýta sér Vetrarólympíuleikana til að kynna nýja og betri dagskrá. Fólk folk@mbl.is Reuters SUNDANCE-kvikmyndahátíðin sem fram fer í Park City í Utah er í fullum gangi. Ein af þeim myndum sem þegar hefur vakið mikla athygli ber nafnið Little Miss Sunshine. Myndin var frumsýnd um helgina við mikinn fögnuð gesta. Í helstu hlutverkum eru Greg Kinnear, Steve Carell, Toni Collette og Alan Arkin, en myndin segir frá fjölskyldu sem er á leið með hina sjö ára gömlu Olive í fegurð- arsamkeppni. Þetta er óháð mynd framleidd fyrir um níu milljónir bandaríkjadala en stóru stúdíóin höfðu ekki áhuga. Það er, þangað til núna. Eftir sýningu myndarinar fóru þau að bítast um hana og er Fox Searchlight búið að gera samning upp á tíu milljónir dala um dreifingu myndarinnar. Búist er við því að Little Miss Sunshine verði tekin til almennra sýninga síðla næsta sumar. Fox Searchlight hefur áð- ur gengið vel með myndir sem fyrirtækið hef- ur fengið á Sundance eins og Napoleon Dyna- mite og Garden State. Gerð myndarinnar tók fimm ár en henni er leikstýrt af hjónunum Jonatathan Dayton og Valerie Faris, sem hingað til hafa getið sér gott orð í gerð tónlistarmyndbanda og auglýs- inga. Kvikmynd Baltasars Kormáks A Little Trip to Heaven er sýnd á hátíðinni, sem lýkur 29. janúar. Kvikmyndir | Sundance-kvikmyndahátíðin í fullum gangi Reuters Leikararnir Toni Collette, Steve Carell og Greg Kinnear ásamt leikstjórunum Valerie Faris og Jonathan Dayton á frumsýningu Little Miss Sunshine. The Beastie Boys, Mike Diamond, Adam Horowitz og Adam Yauch eru á Sundance með heim- ildarmyndina Awesome: I Fuckin’ Shot That. Mörg partí eru haldin í kringum hátíðina. Hér dansa Paris Hilton og Stavros Niarchos í veislu á vegum tímaritsins Blendar. Litla ungfrú Sólskin Gael Garcia Bernal mætir til sýningar á mynd sinni The Sciance of Sleep.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.