Morgunblaðið - 28.01.2006, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 28.01.2006, Blaðsíða 71
eeee MMJ Kvikmyndir.com Sprenghlægilegt framhald. Steve Martin fer enn og aftur á kostum! Epískt meistarverk frá Ang Lee M YKKUR HENTAR **** Sími - 551 9000 - Vinsælasta myndin á Íslandi í dag - FUN WITH DICK AND JANE kl. 3, 5, 7, 9 og 11 BROKEBACK MOUNTAIN kl. 3, 6 og 9 B.I. 12 ÁRA MEMOIRS OF A GEISHA kl. 3, 6 og 9 BROTHERS GRIMM kl. 3 og 5.30 B.I. 12 ÁRA LITTLE TRIP TO HEAVEN kl. 8 og 10 B.I. 14 ÁRA 400 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu 4Golden Globe verðlaun m.a. besta mynd, besti leikstjóri og besta handrit „Mannbætandi Gullmoli“ „…Mynd sem þú verður að sjá [...] Magnþrungið listaverk sem mun fylgja áhorfandanum um ókomin ár“ eeeee S.V. MBL Sími 553 2075 Sýnd kl. 4 FEITASTI GRÍNSMELLUR ÁRSINS! Sýnd kl. 8 og 10.30 B.i. 16 Mögnuð stríðsmynd með Jake Gyllenhaal og Óskarsverðlaunahöfunum Jamie Foxx og Chris Cooper. DÖJ, Kvikmyndir.com „Sam Mendez hefur sannað sig áður og skilar hér stórgóðri mynd.“ „...mjög vönduð og metnaðarfull mynd...“ e e e e VJV, Topp5.is JUST FRIENDS eee H.J. MBL STÓRKOSTLEG SAGA UM ÁSTIR OG ÁTÖK BYGGÐ Á HINNI ÓGLEYMANLEGU METSÖLUBÓK EFTIR ARTHUR GOLDEN 6BAFTA TILNEFNINGARM.A. BESTA AÐALLEIKKONA BESTA TÓNLISTIN, JOHN WILLIAMS GOLDEN GLOBE VERÐLAUN F U N „...falleg og skemmtileg fjölskyldumynd...“ MMJ Kvikmyndir.com Sýnd kl. 2 TILBOÐ 400KR. ALLRA SÍÐASTA SÝNINGARHELGI Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 Sýnd kl. 5, 8 og 10.45 BRETTABÍÓ KL. 6 MIÐAVERÐ 500 KRÓNUR Sýnd kl. 2 Sími 553 2075 eee Kvikmyndir.com eee Kvikmyndir.is eee Rolling Stone eee Topp5.is 400 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. JANÚAR 2006 71 EINS og hefð er fyrir, birti Morg- unblaðið hina fjórskiptu áramóta- getraun sína á gamlársdag. Þátt- takan er jafnan mjög góð, hvort heldur um ræðir fullorðins-, ung- linga-, barna- eða fornsagnagetraun enda til veglegra verðlauna að vinna. Nú hefur verið dregið úr réttum inn- sendingum og nöfn vinningshafanna eru hér ásamt vinningunum. Morg- unblaðið þakkar frábæra þátttöku og óskar um leið vinningshöfunum til hamingju. Fornsagnagetraun 1. verðlaun – Kjarvalsbókin. Nesútgáfan. Birna Oddsdóttir, Kleppsvegi 26, 105 Reykjavík. 2. verðlaun – Barokkmeistarinn eftir Margréti Eggertsdóttur. Háskólaútgáfan. Gunnar Magnússon, Slétta- hrauni 19, 220 Hafnarfirði. 3. verðlaun – Íslendingasaga, eftir Sturlu Þórðarson. Íslenska þjóðvinafélagið. Emil Örn Kristjánsson, Smárarima 6, 112 Reykjavík. Fullorðinsgetraun 1. verðlaun – Kjarvalsbókin. Nesútgáfan. Guðjón Már Sveinsson, Lin- dasmára 46, 201 Kópavogi. 2. verðlaun – Kvöldganga með fuglum, eftir Matthías Johann- essen. Vaka-Helgafell. Sigríður Karlsdóttir, Reyrengi 7, 112 Reykjavík. 3. verðlaun – Tími nornarinnar, eftir Árna Þórarinsson. JPV-útgáfa. Júlíus Sigurþórsson, Fossheiði 56, 800 Selfossi. Unglingagetraun 1. verðlaun – Jörðin. JPV útgáfa. Jóhann Pálmar Harðarson, Lyngrima 3, 112 Reykjavík. 2. verðlaun – Íslensk knattspyrna 2005, eftir Víði Sigurðsson. Tindur. Níels Thibaud Girerd, Sæbraut 17, 170 Seltjarnarnes. 3. verðlaun – Eragon, eftir Chri- stopher Paolini. JPV útgáfa. Bryndís Freyja Petersen, Álfaheiði 42, 200 Kópavogi. Barnagetraun 1. verðlaun – Ársáskrift að Andr- ési Önd. Edda útgáfa. Aurora Erika Luciano, Kvist- haga 8, 107 Reykjavík. 2. verðlaun – Völuspá, eftir Þór- arin Eldjárn. Mál og menning. Guðlaug María Sveinbjörns- dóttir, Aflagranda 7, 101 Reykjavík. 3. verðlaun – Steinhjartað, eftir Sigrúnu Eldjárn. Mál og menn- ing. Dagur Freyr Sigurðarson, Viðjugerði 9, Reykjavík. Fólk | Áramótagetraun Morgunblaðsins Útdrætti lokið Vinninga skal vitja í afgreiðslu Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Morgunblaðið/Árni Sæberg Kristín Edda, starfsmaður Morg- unblaðsins, dregur nöfn vinnings- hafa úr innsendum lausnum. HJÓLABRETTAMYNDIN Who Cares verður sýnd í Laugarásbíói í dag kl. 18. Myndin var fram- leidd í tilefni af 10 ára afmæli danska hjólabrettafyrirtækisins Alis og fatafyrirtækisins Streetwear og mun innihalda bæði myndskeið af Alis-hjóla- brettateyminu og öðrum bretta- myndskeiðum sem náðst hafa á filmu síðustu 10 árin um alla Evr- ópu. Áður en myndin hefst verða sýndar svipmyndir úr vænt- anlegri nýrri íslenskri hjóla- brettamynd. Miðaverð er 500 krónur. Kvikmyndir | Hjóla- brettamynd sýnd í Laug- arásbíói í dag Hverjum er ekki sama Alis-hjólabrettafyrirtækið fagnar 10 ára afmæli í ár. Hin færeyska Eivör Pálsdóttirhefur hlotið sex tilnefningar til Dönsku tónlistarverðlaunanna 2006. Tilnefningarnar eru í flokki þjóð- lagatónlistar fyrir plötuna Eivör sem kom út á Norð- urlöndunum í fyrra. Tilnefningar eru; besta platan, besti söngvarinn, listamaður ársins, vísnaplata ársins, textahöfundur ársins og lagahöf- undur ársins. Hún fer í tónleika- ferðalag um Danmörku í febrúar.    Ungverski kvikmyndaleikstjór-inn Istvan Szabo greinir frá því í viðtali sem birtist á dögunum að hann hafi verið uppljóstrari fyrir ungversku kommúnistastjórnina. Szabo, sem nú er 67 ára, segist hafa sagt til skólabróður síns við Leik- listar- og kvikmyndaakademíuna í Búdapest í byltingunni þar í landi árið 1956. „Ég er þakklátur forlögunum og get nú verið stoltur af því sem gerð- ist,“ er haft eftir Szabo í ungverska dagblaðinu Nepszabadsag. Szabo fer ekki nánar út í hvað hann gerði ná- kvæmlega fyrir leynilögregluna ungversku, en segir það starf hafa reynt meira á þor sitt og hugrekki en nokkurt ann- að á lífsleiðinni. Vikublaðið Eret is Ilodarom birti í gær umfjöllun um að Szabo hefði skrifað skýrslur fyrir leynilögregluna á árunum 1957–1963 undir dulnefninu Endre Kepesi. Szabo hlaut Óskarsverðlaun fyrir bestu erlendu kvikmyndina árið 1981 fyrir kvikmyndina Mephisto. Fólk folk@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.